Donni ræðir meiðslin og segir landsliðið eiga að stefna hátt

Kristján Örn Kristjánsson missir af komandi EM í handbolta vegna kviðslits. Hann heldur til Danmerkur á meðan landsliðið fer til Svíþjóðar á EM.

125
06:15

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta