Gaf sex ferðasúrefnistæki til Reykjalundar og Landsspítalans

Lungnadeild Landsspítalans í Fossvogi og lungnadeild Reykjalundar var að berast höfðingleg gjöf frá skjólstæðingi deildanna en hann safnaði þremur milljónir króna og gaf deildunum sex ferðasúrefnistæki.

61
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir