Danir segja Trump ólíkindatól

Danir hafa áhyggjur af Grænlandsáhuga Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem segir landið þurfa á Grænlandi að halda. Í gær hélt utanríkismálanefnd Danmerkur neyðarfund um samband konungsríkisins við Bandaríkin.

168
04:35

Vinsælt í flokknum Fréttir