Hver verður íþróttamaður ársins?

Í morgun var tilkynnt hvaða tíu íslensku íþróttamenn þykja hafa skarað fram úr á árinu. Einn þeirra verður útnefndur sem íþróttamaður ársins snemma á nýju ári. Í fyrsta sinn í þrjú ár eru fleiri karlar en konur á meðal efstu tíu í kjörinu.

7
02:30

Vinsælt í flokknum Sport