Skógareldar geysa í Frakklandi

Einn er látinn og fleiri særðir eftir skógarelda sem geysa í Frakklandi nærri landamærum Spánar. Eldurinn kom upp í gær og hélt áfram að breiðast út í dag en um tvö þúsund slökkviliðsmenn hafa tekið þátt í aðgerðum við að stöðva útbreiðslu eldanna.

38
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir