Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar 30. desember 2025 08:00 Það kjörtímabil sem senn er liðið mun fara í sögubækur sem mesta uppbyggingarskeið í sögu Hafnarfjarðar. Það er sama hvaða mælikvarða við notum vöxtur og framþróun eru alltumlykjandi. Íbúum mun fjölga um meira en 4.000 Íbúðum mun fjölga um meira en 2.000 Atvinnueignum mun fjölga um meira en 1.000 Á sama tíma hefur bærinn fjárfest gríðarlega í uppbyggingu á þjónustu og afþreyingu, ný íþróttamannvirki, göngustígar, hjólastígar atvinnu- og íbúðahverfi og svona mætti lengi telja. Samstaða í bæjarstjórn Skýr stefna og framtíðarsýn meirihlutans hefur notið stuðnings minnihlutaflokkanna í öllum megindráttum, það er jákvætt og sýnir vel að meirihlutinn er svo sannarlega á réttri leið. Núna eru innan við fimm mánuðir til kosninga og þeir verða vel nýttir. Vinnu við nýtt aðalskipulag mun ljúka, fjölmargar deiliskipulagstillögur munu klárast og framkvæmdir munu halda áfram af miklum krafti í ár og næstu árin. Skólar, leikskólar og umferðarmannvirki munu rísa auk þess sem áfram verður fjárfest í íþróttamannvirkjum og annarri afþreyingu. Endurnýjað umboð og áframhaldandi sókn Við Sjálfstæðismenn höfum leitt meirihlutasamstarf í Hafnarfirði síðustu þrjú kjörtímabil og munum að sjálfsögðu sækjast eftir áframhaldandi umboði til þess í maí næstkomandi. Það er engin ástæða til annars en að reikna með öflugum stuðningi Hafnfirðinga við áframhaldandi uppbyggingu og framfarir í bænum. Árangur okkar er góður og við höfum sérstaklega góða sögu að segja. Hafnfirðingar geta treyst því að við göngum vel um fjármuni þeirra og leggjum okkur fram um skynsamlega og góða stjórn á bænum. Við setjum almannahag í forgang og höfum hagsmuni Hafnfirðinga ævinlega í fyrsta sæti. Þannig viljum við vinna, áfram fyrir Hafnarfjörð! Höfundur er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Hafnarfjörður Mest lesið Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon Skoðun Siðlaust en fullkomlega löglegt Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson Skoðun Skoðun Skoðun Mótmæli bænda í ESB náðu eyrum þingsins í Strassborg Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Borgin sem við byggjum er borg framtíðarinnar Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Um tvo frídaga að vetri: Annan nýjan, hinn eldri Guðmundur D. Haraldsson skrifar Skoðun Viðhaldsstjórnun Sveinn V. Ólafsson skrifar Skoðun Yfir 250 milljarðar út í loftið Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Inga Sæland Árný Björg Blandon skrifar Skoðun Afnám lagaskyldu til jafnlaunavottunar er gott - en gullhúðað Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Happafengur í Reykjavík Hjálmar Sveinsson skrifar Skoðun Hver leyfði aðgangsgjald að náttúruperlum? Runólfur Ólafsson,Breki Karlsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar Skoðun Fyrir hvern er verið að byggja í Kópavogi? María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Klappstýrur iðnaðarins Árni Pétur Hilmarsson skrifar Skoðun Af hverju ætti ungt fólk að flytja heim eftir nám? Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar allir fá rödd — frá prentvél til samfélagsmiðla Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Varúðarmörk eru ekki markmið Jóhann Helgi Stefánsson skrifar Skoðun Við þurfum betri döner í Reykjavík Björn Teitsson skrifar Skoðun Vannæring er aftur komin í tísku Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Lykilár í framkvæmdum runnið upp skrifar Skoðun Hitamál Flatjarðarsinna Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af þessu tvennu, er mikilvægast að gera réttu hlutina Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Afburðakonuna Steinunni Gyðu í 2. sætið! Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Leghálsskimun – lítið mál! Vala Smáradóttir skrifar Skoðun SFS „tekur“ umræðuna líka Elías Pétur Viðfjörð Þórarinsson skrifar Skoðun Að standa með sjálfum sér Snorri Másson skrifar Skoðun Hvar er unga jafnaðarfólkið í Ráðhúsinu? Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í farsælli framtíð Líf Lárusdóttir skrifar Skoðun Krúnuleikar Trumps konungs Kristinn Hrafnsson skrifar Skoðun Stuðningur við lista- og menningarstarf í höfuðborginni Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Loðnuveiðar og stærð þorskstofna Guðmundur J. Óskarsson,Jónas P. Jónasson skrifar Sjá meira
Það kjörtímabil sem senn er liðið mun fara í sögubækur sem mesta uppbyggingarskeið í sögu Hafnarfjarðar. Það er sama hvaða mælikvarða við notum vöxtur og framþróun eru alltumlykjandi. Íbúum mun fjölga um meira en 4.000 Íbúðum mun fjölga um meira en 2.000 Atvinnueignum mun fjölga um meira en 1.000 Á sama tíma hefur bærinn fjárfest gríðarlega í uppbyggingu á þjónustu og afþreyingu, ný íþróttamannvirki, göngustígar, hjólastígar atvinnu- og íbúðahverfi og svona mætti lengi telja. Samstaða í bæjarstjórn Skýr stefna og framtíðarsýn meirihlutans hefur notið stuðnings minnihlutaflokkanna í öllum megindráttum, það er jákvætt og sýnir vel að meirihlutinn er svo sannarlega á réttri leið. Núna eru innan við fimm mánuðir til kosninga og þeir verða vel nýttir. Vinnu við nýtt aðalskipulag mun ljúka, fjölmargar deiliskipulagstillögur munu klárast og framkvæmdir munu halda áfram af miklum krafti í ár og næstu árin. Skólar, leikskólar og umferðarmannvirki munu rísa auk þess sem áfram verður fjárfest í íþróttamannvirkjum og annarri afþreyingu. Endurnýjað umboð og áframhaldandi sókn Við Sjálfstæðismenn höfum leitt meirihlutasamstarf í Hafnarfirði síðustu þrjú kjörtímabil og munum að sjálfsögðu sækjast eftir áframhaldandi umboði til þess í maí næstkomandi. Það er engin ástæða til annars en að reikna með öflugum stuðningi Hafnfirðinga við áframhaldandi uppbyggingu og framfarir í bænum. Árangur okkar er góður og við höfum sérstaklega góða sögu að segja. Hafnfirðingar geta treyst því að við göngum vel um fjármuni þeirra og leggjum okkur fram um skynsamlega og góða stjórn á bænum. Við setjum almannahag í forgang og höfum hagsmuni Hafnfirðinga ævinlega í fyrsta sæti. Þannig viljum við vinna, áfram fyrir Hafnarfjörð! Höfundur er oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun
Skoðun Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras skrifar
Opið bréf til meirihluta Reykjavíkurborgar: 850% hækkun gjalda hjá Reykjavíkurborg og skekkt samkeppnisstaða Erik Figueras Torras Skoðun