Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 15. desember 2025 18:48 Vísir/Vilhelm Íslandsmeistarar Fram unnu dramatískan tveggja marka sigur er liðið heimsótti topplið Hauka í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jól í kvöld, 25-27. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms... Olís-deild karla Haukar Fram Handbolti
Íslandsmeistarar Fram unnu dramatískan tveggja marka sigur er liðið heimsótti topplið Hauka í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jól í kvöld, 25-27. Uppgjör og viðtöl koma inn á Vísi innan skamms...