Dansað á línunni á Extraleikunum: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð“ Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2025 22:32 Menn voru misjafnlega kokhraustir fyrir 200 metra hlaupið og einnig mismeðvitaðir um hvernig ummál hrings virkar. Sýn Sport Tíunda greinin í Extraleikunum, sem orðnir eru ómissandi hluti af af þáttunum Bónus deildin Extra á Sýn Sport, var einföld. Þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs kepptu í 200 metra hlaupi. „Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+. Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
„Ég hlýt að vinna þetta. Ég hef fulla trú á því,“ sagði Nablinn kokhraustur fyrir hlaup á meðan að Tommi var ekki ýkja bjartsýnn: „Ég er lurkum laminn [eftir fyrri greinarnar] og er frekar svartsýnn. Það eru örugglega tíu ár síðan að ég hljóp eitthvað lengra en 200 metra.“ „Hvað heldurðu að ég sé alltaf hlaupandi? Það er bara ef einhver er á eftir mér,“ skaut Nablinn inn í. Hlaupið má sjá hér að neðan. Klippa: Extraleikarnir - 200 metra hlaup Frjálsíþróttadrottningin Silja Úlfarsdóttir leyfði mönnum ekki að komast upp með neitt múður og fór vandlega yfir það með Nablanum að hann þyrfti að halda sig innan sinnar hlaupabrautar. Með því að stíga yfir strik yrði hann dæmdur úr leik. Það leist Nablanum illa á: „Ég labba nefnilega skakkt bara yfirhöfuð,“ sagði hann léttur. Nablinn átti svo einnig afar erfitt með að samþykkja það að Tommi, sem hljóp á ytri hring sem eðli málsins samkvæmt er stærri hringur, myndi ekki byrja á sömu ráslínu og hann. Allt þetta breytti hins vegar engu um það að keppnin varð gríðarlega spennandi, eins og heildarstigakeppnin í Extraleikunum er orðin. Hlaupið má sjá í spilaranum hér að ofan en þátturinn í heild var á Sýn Sport Ísland í kvöld klukkan 20. Þættina má svo finna á Sýn+.
Tengdar fréttir Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00 „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ Með hverri vikunni eykst spennan á Extra-leikunum þar sem þeir Andri Már Eggertsson og Tómas Steindórsson keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum. Í síðasta þætti Körfuboltakvölds Extra mættust þeir í þriggja stiga keppni í körfubolta. 9. desember 2025 12:00
„Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Það lá við að menn væru farnir að stökkva hæð sína í fullum herklæðum, svo hörð var keppnin í hástökki þegar þeir Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, og Tommi Steindórs mættust á Extraleikunum. 26. nóvember 2025 11:31
Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Extra-leikarnir halda áfram í Bónus Körfuboltakvöldi Extra og nú var boðið upp á vítakeppni í handbolta. 13. nóvember 2025 09:02