„Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 25. júlí 2025 16:57 Keir Starmer, forsætisráðherra Bretlands, Friedrich Merz, kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron, forseti Frakklands. Samsett/EPA Yfirvöld í Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi hafa gefið út sameiginlega yfirlýsingu þar sem þau segja tíma til kominn að ljúka stríðinu á Gasa. Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Þau „hvetja alla aðila til að binda enda á átökin með því að semja um tafarlaust vopnahlé“ og eftir „skilyrðislausri frelsun allra gísla,“ samkvæmt umfjöllun BBC. „Grundvallarþörfum almennra borgara, þar á meðal vatn og matur, verður að mæta án frekari tafa,“ segir í yfirlýsingunni. Mikil hungursneyð er á Gasaströndinni en einungis um fimmtíu vörubílar með neyðaraðstoð fá að koma inn á svæðið á dag. Talið er að til þess að mæta þörfum íbúanna þurfi sex hundruð slíka á hverjum degi. Ísraelski herinn sagði að erlendir aðilar mættu koma nauðsynjavörum til landsins með fallhlífaaðflutningi. Vandinn við slíkar aðferðir er að þær geta valdið miklu öngþveiti þegar maturinn lendir á jörðu niðri og fólk þyrpist að til að fá eitthvað matarkyns. Þá virkar fallhlífarnar ekki alltaf og hrapa sendingarnar niður. Þá segja fulltrúar Jórdaníu að þeir bíði enn eftir leyfi til að senda neyðaraðstoðina af stað. Bretarnir, Þjóðverarnir og Frakkarnir hvetja Ísraela að „leyfa Sameinuðu þjóðunum og mannúðarstofnunum tafarlaust að vinna störf sín til að grípa til aðgerða gegn hungri. Ísrael verður að standa við skuldbindingar sínar samkvæmt alþjóðlegum mannúðarlögum.“ Hvorki Ísrael né Hamas skuli vera á Gasa „Afvopnun Hamas er nauðsynleg og Hamas má ekki gegna neinu hlutverki í framtíð Gasa,“ segir í yfirlýsingunni. „Ógnanir um innlimun, landnemabyggðir og ofbeldisverk gegn Palestínumönnum grafa undan möguleikum á samningaviðræðum um tveggja ríkja lausn.“ Vert er að taka fram að Ísraelsþing samþykktu fyrr í vikunni þingsályktunartillögu þess efnis að Ísrael innlimi Vesturbakkanna. Yfirvöld landanna þriggja hyggjast þá vinna að áætlun fyrir framtíð Gasa þar sem bæði Ísraelsher og Hamas myndu yfirgefa svæðið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Frakkland Bretland Þýskaland Mest lesið Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira