„Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 6. júlí 2025 13:36 Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Forvarnateymi grunnskóla – góð hugmynd sem má ekki sofna Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Opnum Tröllaskagann Helgi Jóhannsson skrifar Skoðun Ávinningur af endurhæfingu – aukum lífsgæðin Ólafur H. Jóhannsson skrifar Skoðun Hefur þú heyrt þetta áður? Stefnir Húni Kristjánsson skrifar Skoðun Hringekja verðtryggingar og hárra vaxta Benedikt Gíslason skrifar Skoðun Áfram gakk – með kerfisgalla í bakpokanum Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Doktornum! Kristján Freyr Halldórsson skrifar Skoðun Skuldin við úthverfin Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Gildra dómarans Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Einelti er dauðans alvara Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Sótt að réttindum kvenna — núna Svandís Svavarsdóttir skrifar Skoðun Afnám tilfærslu milli skattþrepa Breki Pálsson skrifar Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Opið bréf til Sönnu Magdalenu Mörtudóttur Sæl, Sanna ég þekki þig ekki neitt nema það sem ég hef séð og lesið í fjölmiðlum og á netinu, ég hreifst strax af þér, meira að sega áður en ég vissi að þú værir sósíalisti. Þú varst skýrmælt, málefnaleg, alþýðulag, skemmtileg, þolinmóð, ákveðin, komst vel fyrir, sterk og sjálfsörugg, falleg að innan sem utan, enda hrifust margir með hvort sem þeir voru Sósíalistar eða ekki. Í kosningabaráttunni í haust hrósaði ég þér og Karli Héðni, „unga flotta fólkið okkar“ deildi efninu ykkar og reyndi að koma ykkur að við öll möguleg umræðuefni við allskonar fólk, ég varði þig meira að segja með tárum, því ég hafði svo mikla trú á þér og ykkur sem leidduð flokkinn. En nú hefurðu sýnt þitt rétta eðli, nota utanaðkomandi fólk til að ná völdum á Vorstjörnunni, sem er „styrktarfélag“ rekið af Sósíalistum og fyrir þeirra fé, undir þeirri lygi að þið væruð að bjarga Samstöðinni. Þitt fyrsta verk sem formaður Vorstjörnunnar var að henda Sósíalistaflokknum út úr Bolholti! Út úr þeirra eigin húsnæði, sem þeir byggðu upp með sameiginlegu átaki og fyrir fjármagn flokksins. Megir þú hafa skömm af. Sósíalistaflokkur Íslands þurfti að fresta fundi sem stóð til að halda til að kynna fyrir flokksmönnum nýja stefnu þeirra í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd og íbúa af erlendum uppruna, því flokknum hefur nokkuð skyndilega verið vísað úr húsnæði sínu í Bolholti, flokkurinn þinn er heimilislaus, þökk sé þér! Gangi ykkur vel að halda húsnæðinu og Samstöðinni án peninga frá flokknum, því mest allur peningurinn fór í þetta svo varla var til peningur fyrir kosningabaráttunni síðasta haust. Ég er ansi hrædd um að dagar Samstöðvarinnar séu taldir. Og gangi þér vel í framtíðinni, ekki skil ég hvernig kjósendur eiga að treysta manneskju sem svíkur sína eigin félaga, eða hvaða flokkur vill hafa þig innanborðs miðað við hvernig þú hefur komið fram við flokksbræður þína og systur. Og þú situr enn í Borgarstjórn fyrir flokkinn og kallar þig enn Sósíalista, vinsamlegast leiðréttu þetta, þú ert búinn að stinga flokksbræður þína í bakið og það er ekkert sósíalist við þína hegðun. Þú hefur sannað hið fornkveðna að „oft er flagð undir fögru skinni“ Höfundur er Sósíalisti númer 3181.
Skoðun Málgögn og gervigreind Steinþór Steingrímsson,Einar Freyr Sigurðsson,Helga Hilmisdóttir skrifar
Skoðun Hafa íslenskir neytendur sama rétt og evrópskir? Ásthildur Lóa Þórsdóttir,Ragnar Þór Ingólfsson skrifar
Skoðun Þegar heilinn sveltur: Tími til að endurhugsa stefnu í geðheilbrigðismálum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar