Stórauka þjónustu Strætó í lok sumars Árni Sæberg skrifar 11. júní 2025 12:36 Strætó mun ganga tíðar en áður frá og með 17. ágúst. Vísir/Vilhelm Strætó mun stórauka þjónustu sína en frá og með 17. ágúst 2025 verður umfangsmikil þjónustuaukning í almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu. Þessi aukning er hluti af Samgöngusáttmálanum og rekstraráætlun Strætó og skref í átt að nýju leiðaneti, sem á að taka gildi árið 2031. Í tilkynningu þess efnis á vef Strætó segir að þjónustan verði aukin, meðal annars með tilliti til notkunar leiða, álags og áhrifa af framkvæmdum Borgarlínu. Hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með tíu mínútna tíðni á annatíma fari úr um 18 prósentum í rúmlega 50 prósent. Helstu breytingar: Aukin tíðni á annatíma: Leiðir 3, 5, 6 og 12: úr 15 mín. í 10 mín. Leiðir 19, 21 og 24: úr 30 mín. í 15 mín. Utan annatíma: Leiðir 3, 5, 12 og 15: úr 30 mín. í 15 mín. Lengri þjónustutími á kvöldin á fjórtán leiðum: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24 Tímatöflulagfæringar á nokkrum leiðum, meðal annars 2 og 5. Leið 4 breytir akstursleið – fer um Kringlumýrarbraut vegna nýrrar forgangsakreinar og ekur því ekki um Miklubraut og Háaleitisbraut. Aðrar breytingar: Vagnar munu ekki bíða eftir tengingum við aðra vagna í Ártúni á annatíma vegna aukinnar tíðni. Venja fólk við tíðni framtíðarinnar Í tilkynningunni segir að markmið breytinganna séu að auka notkun almenningsamgangna, bæta aðgengi íbúa að samgöngum með góðri tíðni, venja fólk við tíðni framtíðarinnar og að draga úr umferð með auknum valkostum við einkabílinn. Þá sé ráðist í breytingarnar núna til þess að draga til baka þjónustuskerðingar vegna Covid-19, þær séu liður í undirbúningi fyrir framkvæmdir fyrir fyrsta áfanga Borgarlínu og til venja fólk við aukna tíðni og hvetja til aukinnar notkunar. Nánari upplýsingar og uppfærðar tímatöflur verði birtar þegar nær dregur. Strætó Samgöngur Reykjavík Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira
Í tilkynningu þess efnis á vef Strætó segir að þjónustan verði aukin, meðal annars með tilliti til notkunar leiða, álags og áhrifa af framkvæmdum Borgarlínu. Hlutfall íbúa sem búa innan 400 metra frá stoppistöð með tíu mínútna tíðni á annatíma fari úr um 18 prósentum í rúmlega 50 prósent. Helstu breytingar: Aukin tíðni á annatíma: Leiðir 3, 5, 6 og 12: úr 15 mín. í 10 mín. Leiðir 19, 21 og 24: úr 30 mín. í 15 mín. Utan annatíma: Leiðir 3, 5, 12 og 15: úr 30 mín. í 15 mín. Lengri þjónustutími á kvöldin á fjórtán leiðum: 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24 Tímatöflulagfæringar á nokkrum leiðum, meðal annars 2 og 5. Leið 4 breytir akstursleið – fer um Kringlumýrarbraut vegna nýrrar forgangsakreinar og ekur því ekki um Miklubraut og Háaleitisbraut. Aðrar breytingar: Vagnar munu ekki bíða eftir tengingum við aðra vagna í Ártúni á annatíma vegna aukinnar tíðni. Venja fólk við tíðni framtíðarinnar Í tilkynningunni segir að markmið breytinganna séu að auka notkun almenningsamgangna, bæta aðgengi íbúa að samgöngum með góðri tíðni, venja fólk við tíðni framtíðarinnar og að draga úr umferð með auknum valkostum við einkabílinn. Þá sé ráðist í breytingarnar núna til þess að draga til baka þjónustuskerðingar vegna Covid-19, þær séu liður í undirbúningi fyrir framkvæmdir fyrir fyrsta áfanga Borgarlínu og til venja fólk við aukna tíðni og hvetja til aukinnar notkunar. Nánari upplýsingar og uppfærðar tímatöflur verði birtar þegar nær dregur.
Strætó Samgöngur Reykjavík Garðabær Kópavogur Mosfellsbær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Sjá meira