Hlutabréf Play ruku upp við opnun markaða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2025 10:30 Heildartekjur Play á þessum fyrsta ársfjórðungi voru 46,4 milljónir bandaríkjadalir. Vísir/Vilhelm Gengi flugfélagsins Play sem til stendur að afskrá úr Kauphöll verði yfirtökutilboði tveggja hluthafa samþykkt hækkaði um rúman fimmtung við opnun Kauphallar í dag. Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Sjá meira
„Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16