Hlutabréf Play ruku upp við opnun markaða Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. júní 2025 10:30 Heildartekjur Play á þessum fyrsta ársfjórðungi voru 46,4 milljónir bandaríkjadalir. Vísir/Vilhelm Gengi flugfélagsins Play sem til stendur að afskrá úr Kauphöll verði yfirtökutilboði tveggja hluthafa samþykkt hækkaði um rúman fimmtung við opnun Kauphallar í dag. Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn. Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
Fram kom í tilkynningu til Kauphallar síðdegis í gær að Einar Örn Ólafsson forstjóri og Elías Skúli Skúlason varaformaður stjórnar ætluðu að gera yfirtökutilboð í allt hlutafé Play. Til stendur að hætta Norður-Ameríkuflugi, nýta fjórar af tíu flugvélum í flug til og frá Íslandi en hinar sex verði leigðar út í Austur-Evrópu. Þá verður íslenska flugrekstrarleyfinu skilað. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu er þessar vikurnar verið að þjálfa upp flugáhafnir til að sinna leigufluginu í Austur-Evrópu. Flugferðir til um tuttugu áfangastaða frá Íslandi verða áfram mannaðar íslenskum áhöfnum að því er fram kom í máli forstjórans í gær. Tilboð yfirtökuhópsins hljóðar upp á eina krónu á hvern hlut en gengi Play stóð í 0,81 krónu á hlut við lokun markaða í gær. Gengið hækkað um rúmlega tuttugu prósent við opnun markaða og er nú í kringum 0,97 krónur. Aðeins tveggja milljóna króna viðskipti eru á bak við gengisbreytingarnar í morgun og verður fróðlegt að fylgjast með þróuninni á verðinu eftir því sem líður á daginn.
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Tengdar fréttir „Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09 Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16 Mest lesið Verðbólgan hjaðnar á ný Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Tekjur jukust um helming milli ára Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Þær eru bara of dýrar“ Neytendur Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Sjá meira
„Erum bara að hætta þeirri starfsemi sem hefur gengið illa“ Forstjóri Play hefur fulla trú á fyrirhuguðum breytingum á rekstri félagsins sem kynntar voru í tilkynningu til kauphallar síðdegis í dag. Félagið verði áfram íslenskt þó verið sé að færa stóran hluta starfseminnar til útlanda. 10. júní 2025 19:09
Yfirtökutilboð í Play og ríkisstjórnin kvikar hvergi með veiðigjöldin Tveir af stærstu hluthöfum flugfélagsins Play ætla að gera yfirtökutilboð í alla hluti flugfélagsins og afskrá félagið af hlutabréfamarkaði. Íslensku flugrekstrarleyfi verði skilað og starfsemin alfarið rekin á maltnesku flugrekstrarleyfi. 10. júní 2025 18:16
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun