Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 17. maí 2025 10:30 Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Örsögur um Ísland á þjóðvegi 95 Sif Sigmarsdóttir Bakþankar Ofbeldi eyðileggur góða skemmtun Guðfinnur Sigurvinsson Skoðun Fyrir börnin í borginni Hildur Björnsdóttir Skoðun Hvernig er að eldast sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður? Magnús Smári Smárason Skoðun „Betri vinnutími“ Bjarni Jónsson Skoðun Bréf til Kára Aríel Pétursson Skoðun Skoðun Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Formúlu fyrir sigri? Nei takk. Guðmundur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Norræn samstaða skapar tækifæri fyrir græna framtíð Nótt Thorberg skrifar Skoðun Má umskera dreng í heimahúsi? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Viðskiptafrelsi og hátækniiðnaður Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Hver er virðingin fyrir skólaskyldunni? Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar Sjá meira
Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Hugleiðingar um miskabætur í dómsmálum Réttargæslumenn neyðarmóttöku fyrir þolendur kynferðisofbeldis Skoðun