Kærleikurinn pikkaði í mig Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar 17. maí 2025 10:30 Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Guðmunda G. Guðmundsdóttir Mest lesið Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Halldór 31.01.26 Halldór Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Skoðun Skoðun María Rut og samkeppnishæfnin Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Að hafa það sem þarf Ragnar Sigurðsson skrifar Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Sjá meira
Ég brá mér í Mjódd en það gerist svona einu sinna á ári, ég hafði með prjónaföt til að gefa Rauðakrossbúðinni í leiðinni, er ég hraðaði mér fyrir hornið á Nettó mælti til mín ung brosmild kona „ég er að selja penna til styrktar heimilislausum karlmönnum.“ Það kom á mig smá fát, þetta kippti mér harkalega til baka til þess tíma er sonur minn var á götunni í mörg ár, ég sagði henni að ég talaði við hana á eftir. Ég hélt ferð minni áfram í Rauðakrossbúðinni og reyndi að jafna mig og koma ró á hugann. Sonur minn tók sig á fyrir 17 mánuðum eftir áratugalanga neyslu og var lengst af heimilislaus á götum borgarinnar, hann er að standa sig mjög vel og ég þakka fyrir á hverjum degi að hafa endurheimt hann og að hann sé í öruggu húsnæði. Ég skrifaði nokkrar greinar hér á vísi og tók þátt í allskonar starfi í þágu heimilislausra og fíknisjúkra, en síðan hann tók sig á hef ég mikið dregið mig út úr þessu öllu en styrkti enn góð málefni þessu tengt. Ég sagði við hann á Facebook í gær " já það vantar miklu meira af ást og virðingu í heiminn því miður" í umræðunni um Gasa. Svo pikkar Kærleikurinn í öxlina á manni í Mjóddinni sama dag, sem betur fer er fullt af fólki sem vill hjálpa þeim sem þurfa. Ég snéri aftur til hennar og keypti af henni penna og þáði bækling með kynningu um kærleikssamtökin, ég las bæklinginn og fór á heimasíðna þeirra og lýst vel á það sem þau eru að gera fyrir fíknisjúka og fólk í bata. Takk fyrir að sýna þessu málefni kjærleik ekki er vanþörf á. https://www.kaerleikssamtokin.is/is Höfundur vill meiri ást og virðingu í heiminn
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun