Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Árni Sæberg skrifar 8. maí 2025 06:27 Sigtryggur Magnason er nýr forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins Samtök atvinnulífsins Sigtryggur Magnason, sem var um árabil aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannessonar í hinum ýmsu ráðuneytum, hefur verið ráðinn forstöðumaður miðlunarsviðs Samtaka atvinnulífsins. Í fréttatilkynningu frá SA segir að Sigtryggur hafi hafið störf þann 10. apríl og tekið við af Védísi Hervöru Árnadóttur. Athygli vekur að greint var frá því þann 3. mars að Sigrtryggur hefði verið ráðinn til auglýsingastofunnar Peel. Í tilkynningu segir að Sigtryggur hafi starfaði frá 2018 til 2025 sem aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrst í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, þá innviðaráðuneytinu og nú síðast í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Áður hefði Sigtryggur starfað við markaðsmál og auglýsingar, meðal annars sem sköpunarstjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Hann hafi einnig skrifað leikrit sem sett hafa verið upp og gefin út hér heima og erlendis. „Rödd Samtaka atvinnulífsins er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenskt samfélag enda trúi ég því að öflugt atvinnulíf sé undirstaða blómlegra samfélaga. Ég hlakka til að bætast í hóp starfsmanna SA sem vinna alla daga að því að þjónusta fyrirtækin, gæta hagsmuna þeirra og miðla staðreyndum um atvinnulífið til almennings,“ er haft eftir Sigtryggi. Vistaskipti Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2. maí 2025 12:15 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá SA segir að Sigtryggur hafi hafið störf þann 10. apríl og tekið við af Védísi Hervöru Árnadóttur. Athygli vekur að greint var frá því þann 3. mars að Sigrtryggur hefði verið ráðinn til auglýsingastofunnar Peel. Í tilkynningu segir að Sigtryggur hafi starfaði frá 2018 til 2025 sem aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, fyrst í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu, þá innviðaráðuneytinu og nú síðast í fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Áður hefði Sigtryggur starfað við markaðsmál og auglýsingar, meðal annars sem sköpunarstjóri Íslensku auglýsingastofunnar. Hann hafi einnig skrifað leikrit sem sett hafa verið upp og gefin út hér heima og erlendis. „Rödd Samtaka atvinnulífsins er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenskt samfélag enda trúi ég því að öflugt atvinnulíf sé undirstaða blómlegra samfélaga. Ég hlakka til að bætast í hóp starfsmanna SA sem vinna alla daga að því að þjónusta fyrirtækin, gæta hagsmuna þeirra og miðla staðreyndum um atvinnulífið til almennings,“ er haft eftir Sigtryggi.
Vistaskipti Atvinnurekendur Auglýsinga- og markaðsmál Framsóknarflokkurinn Tengdar fréttir Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2. maí 2025 12:15 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2. maí 2025 12:15