Hyggja á opnun nýs Disney-skemmtigarðs í Abú Dabí Atli Ísleifsson skrifar 7. maí 2025 13:08 Fram kemur í tilkynningu að um verði að ræða sjöunda Disney-skemmtigarðinn, en Miral mun bæði þróa og reka garðinn. Disney Bandaríska Walt Disney Company og upplifunarfyrirtækið Miral í Abú Dabí ætla sér að opna nýja risa Disney-skemmtigarð í Abú Dabí. Greint var frá fyrirætlununum í hádeginu en skemmtigarðurinn verður staðsettur á Yas-eyju og er stefnt að því fá ferðamenn frá Miðausturlöndum, Afríku, Indlandi og öðrum Asíuríkjum, Evrópu og víðar til að sækja staðinn heim. Fram kemur í tilkynningu að um verði að ræða sjöunda Disney-skemmtigarðinn, en Miral mun bæði þróa og reka garðinn. Bent er á mikilvæga staðsetningu Abú Dabí á heimskortinu þar sem þriðjungur mannkyns býr á svæði sem er innan við fjögurra tíma flugferð frá Abú Dabí. Um 120 milljónir flugfarþega ferðast nú um Abú Dabí og Dúbaí á ári hverju. Josh D’Amaro, forstjóri Disney Experiences, segir að garðurinn verði ólíkur fyrri görðum og einnig sá tæknilegasti. Þá verði hann staðsettur á einstakri strandlengju Abú Dabí. Ekki er tekið fram í tilkynningunni hvenær stefnt sé að opnun garðsins. Disney Sameinuðu arabísku furstadæmin Disney Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Greint var frá fyrirætlununum í hádeginu en skemmtigarðurinn verður staðsettur á Yas-eyju og er stefnt að því fá ferðamenn frá Miðausturlöndum, Afríku, Indlandi og öðrum Asíuríkjum, Evrópu og víðar til að sækja staðinn heim. Fram kemur í tilkynningu að um verði að ræða sjöunda Disney-skemmtigarðinn, en Miral mun bæði þróa og reka garðinn. Bent er á mikilvæga staðsetningu Abú Dabí á heimskortinu þar sem þriðjungur mannkyns býr á svæði sem er innan við fjögurra tíma flugferð frá Abú Dabí. Um 120 milljónir flugfarþega ferðast nú um Abú Dabí og Dúbaí á ári hverju. Josh D’Amaro, forstjóri Disney Experiences, segir að garðurinn verði ólíkur fyrri görðum og einnig sá tæknilegasti. Þá verði hann staðsettur á einstakri strandlengju Abú Dabí. Ekki er tekið fram í tilkynningunni hvenær stefnt sé að opnun garðsins. Disney
Sameinuðu arabísku furstadæmin Disney Bandaríkin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira