Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2025 08:48 Vísitalan í kauphöllinni í Frankfurt lækkaði um heil 10 prósent við opnun í morgun, en sú lækkun hefur þó eitthvað gengið til baka. Ap Markaðir í Evrópu hafa tekið mikla dýfu við opnun í morgun. Vísitalan í þýsku kauphöllinni lækkuðu um 10 prósent við opnun í morgun en sú lækkun hefur þó eitthvað gengið til baka. Lækkanir á mörkuðum eru raktar til þeirra tollaálagna sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku. FTSE-vísitalan í London lækkaði um 2,4 prósent við opnun í morgun og og franska vísitalan um sex prósent. Í Svíþjóð lækkaði vísitalan um átta prósent við opnun og í Noregi um fimm prósent. Miklar lækkanir hafa sömuleiðis orðið á asískum mörkuðum. Þannig hafði vísitalan í Hong Kong lækkað um 13,22 prósent við lokun markaða og er dagurinn sagður sá versti í 28 ár, eða í asísku fjármálakreppunni árið 1997. Svipaða sögu er að segja frá Japan þar sem Nikkei-vísitalan hafði lækkað um 7,8 prósent við lokun. Lækkunin í Japan er að stærstum hluta rakin til lækkunar hjá bönkum en einnig varð lækkun hjá hlutabréfum í fyrirtækjum á borð við Nintendo og Toyota. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sömuleiðis lækkað í morgun. Verð á Brent hráolíu lækkaði um tíu prósent í síðustu viku og lækkaði um önnur fjögur prósent í morgun. Verð á tunnunni er nú 63,04 dalir. Donald Trump Þýskaland Bretland Frakkland Tengdar fréttir Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7. apríl 2025 06:49 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lækkanir á mörkuðum eru raktar til þeirra tollaálagna sem Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti í síðustu viku. FTSE-vísitalan í London lækkaði um 2,4 prósent við opnun í morgun og og franska vísitalan um sex prósent. Í Svíþjóð lækkaði vísitalan um átta prósent við opnun og í Noregi um fimm prósent. Miklar lækkanir hafa sömuleiðis orðið á asískum mörkuðum. Þannig hafði vísitalan í Hong Kong lækkað um 13,22 prósent við lokun markaða og er dagurinn sagður sá versti í 28 ár, eða í asísku fjármálakreppunni árið 1997. Svipaða sögu er að segja frá Japan þar sem Nikkei-vísitalan hafði lækkað um 7,8 prósent við lokun. Lækkunin í Japan er að stærstum hluta rakin til lækkunar hjá bönkum en einnig varð lækkun hjá hlutabréfum í fyrirtækjum á borð við Nintendo og Toyota. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur sömuleiðis lækkað í morgun. Verð á Brent hráolíu lækkaði um tíu prósent í síðustu viku og lækkaði um önnur fjögur prósent í morgun. Verð á tunnunni er nú 63,04 dalir.
Donald Trump Þýskaland Bretland Frakkland Tengdar fréttir Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7. apríl 2025 06:49 Mest lesið Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Markaðir í Asíu tóku mikla dýfu við opnun í morgun og ekkert lát er á lækkunum á hlutabréfaverði frá því að Donald Trump Bandaríkjaforseti kynnti fyrirætlanir sínar um miklar tollaálögur sem hann hyggst leggja á öll ríki. Nikkei vísitalan í Japan lækkaði um heil 6,5 prósent í morgun. 7. apríl 2025 06:49