Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 6. mars 2025 21:02 Lísa Margrét Gunnarsdóttir, forseti Landssamtaka íslenskra stúdenta. Aðsend - Vísir/Vilhelm Forseti Landssambands íslenskra stúdenta segir skjóta skökku við að tugir milljarða hafi setið inni á bankabók Menntasjóðs á sama tíma og stúdentar borgi himinháa vexti af námslánum. Breytingar á lögum um Mennntasjóð séu skref í rétta átt en margt þurfi að gera svo hann þjóni tilgangi sínum sem félagslegur jöfnunarsjóður. Vorið 2019 samþykkti Alþingi frumvarp menntamálaráðherra um nýjan Menntasjóð námsmanna, MSNM, sem tók við af Lánasjóði íslenskra námsmanna. Lánasjóðurinn hætti þá að veita lán en fjöldi fólks er enn að endurgreiða lán sín til sjóðsins. Fjallað var um það á Vísi í dag að frá því að Menntasjóðurinn tók við árið 2020 hafa útlán sjóðsins verið fjármögnuð með endurgreiðslum lántaka LÍN. Á sama tíma hafa 30 milljarðar úr ríkissjóði safnast upp á reikningum Menntasjóðsins. „Auðvitað finnst okkur svolítið skrítið að það hafi verið til fleiri, fleiri milljarðar inni á bankabók hjá sjóði sem á að vera fjárhagslegt stuðningsnet stúdenta á sama tíma og við erum búin að vera að greiða 9% vexti á óverðtryggðum lánum og stöndum frammi fyrir mjög mikilli óvissu um greiðslubyrði og mjög mikilli skuldsetningu,“ segir Lísa Margrét Gunnarsdóttir forseti Landssambands íslenskra stúdenta. Skref í rétta átt Háskólaráðherra hefur lagt til breytingar á lögum til að skýra lögin og munu endurgreiðslur til LÍN nú renna til ríkissjóðs og útlán verða fjármögnuð úr ríkissjóði - eins og alltaf átti að gera. Í frumvarpinu eru einnig lagðar til breytingar, til dæmis á fyrirkomulagi á veitingu námsstyrks. Í stað þess að 30% af láninu falli niður í lok náms, sé það klárað á réttum tíma, þá falla 20% niður í lok hverrar annar og 10% að námi loknu. „Ef þú færð ekki þennan námsstyrk þá er greiðslubyrði 62 prósentum hærri og því finnst okkur þetta mjög þarft skref.“ Eins eru lagðar til breytingar á vaxtafyrirkomulaginu. Lagt er til að vexir reiknist frá námslokum og vaxtaviðmiðun lánanna byggi á þriggja ára meðaltali vaxta í stað eins mánaðar. „Þetta er klárlega skref í rétta átt en það er ljóst að það þarf að ráðast í miklu, miklu umfangsmeiri breytingar,“ segir Lísa. Hagsmunir stúdenta Háskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Neytendur Tengdar fréttir 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Fjörutíu milljarðar af endurgreiddu lánsfé Lánasjóðs námsmanna, sem lagður var niður árið 2020, hafa farið í útlán Menntasjóðs námsmanna, sem tók við af LÍN. Á sama tíma hafa þrjátíu milljarðar safnast upp á reikningum MSNM. Háskólaráðherra kannaðist ekki við það þegar fréttastofa spurði hann út í málið föstudaginn 28. febrúar. 6. mars 2025 10:15 Stúdentar á milli steins og sleggju Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. 16. desember 2024 07:33 Námslán og ný ríkisstjórn Í aðdraganda nýafstaðinna Alþingiskosninga sendi BHM fjórar spurningar til stjórnmálaflokka um málefni námslánakerfisins. Svör bárust frá átta flokkum, meðal þeirra voru þeir þrír flokkar sem hyggjast nú láta reyna á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Nú er spurningin; mun ný ríkisstjórn taka á vanda námslánakerfisins? 6. desember 2024 11:33 Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sjá meira
Vorið 2019 samþykkti Alþingi frumvarp menntamálaráðherra um nýjan Menntasjóð námsmanna, MSNM, sem tók við af Lánasjóði íslenskra námsmanna. Lánasjóðurinn hætti þá að veita lán en fjöldi fólks er enn að endurgreiða lán sín til sjóðsins. Fjallað var um það á Vísi í dag að frá því að Menntasjóðurinn tók við árið 2020 hafa útlán sjóðsins verið fjármögnuð með endurgreiðslum lántaka LÍN. Á sama tíma hafa 30 milljarðar úr ríkissjóði safnast upp á reikningum Menntasjóðsins. „Auðvitað finnst okkur svolítið skrítið að það hafi verið til fleiri, fleiri milljarðar inni á bankabók hjá sjóði sem á að vera fjárhagslegt stuðningsnet stúdenta á sama tíma og við erum búin að vera að greiða 9% vexti á óverðtryggðum lánum og stöndum frammi fyrir mjög mikilli óvissu um greiðslubyrði og mjög mikilli skuldsetningu,“ segir Lísa Margrét Gunnarsdóttir forseti Landssambands íslenskra stúdenta. Skref í rétta átt Háskólaráðherra hefur lagt til breytingar á lögum til að skýra lögin og munu endurgreiðslur til LÍN nú renna til ríkissjóðs og útlán verða fjármögnuð úr ríkissjóði - eins og alltaf átti að gera. Í frumvarpinu eru einnig lagðar til breytingar, til dæmis á fyrirkomulagi á veitingu námsstyrks. Í stað þess að 30% af láninu falli niður í lok náms, sé það klárað á réttum tíma, þá falla 20% niður í lok hverrar annar og 10% að námi loknu. „Ef þú færð ekki þennan námsstyrk þá er greiðslubyrði 62 prósentum hærri og því finnst okkur þetta mjög þarft skref.“ Eins eru lagðar til breytingar á vaxtafyrirkomulaginu. Lagt er til að vexir reiknist frá námslokum og vaxtaviðmiðun lánanna byggi á þriggja ára meðaltali vaxta í stað eins mánaðar. „Þetta er klárlega skref í rétta átt en það er ljóst að það þarf að ráðast í miklu, miklu umfangsmeiri breytingar,“ segir Lísa.
Hagsmunir stúdenta Háskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Neytendur Tengdar fréttir 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Fjörutíu milljarðar af endurgreiddu lánsfé Lánasjóðs námsmanna, sem lagður var niður árið 2020, hafa farið í útlán Menntasjóðs námsmanna, sem tók við af LÍN. Á sama tíma hafa þrjátíu milljarðar safnast upp á reikningum MSNM. Háskólaráðherra kannaðist ekki við það þegar fréttastofa spurði hann út í málið föstudaginn 28. febrúar. 6. mars 2025 10:15 Stúdentar á milli steins og sleggju Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. 16. desember 2024 07:33 Námslán og ný ríkisstjórn Í aðdraganda nýafstaðinna Alþingiskosninga sendi BHM fjórar spurningar til stjórnmálaflokka um málefni námslánakerfisins. Svör bárust frá átta flokkum, meðal þeirra voru þeir þrír flokkar sem hyggjast nú láta reyna á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Nú er spurningin; mun ný ríkisstjórn taka á vanda námslánakerfisins? 6. desember 2024 11:33 Mest lesið Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Sjá meira
30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Fjörutíu milljarðar af endurgreiddu lánsfé Lánasjóðs námsmanna, sem lagður var niður árið 2020, hafa farið í útlán Menntasjóðs námsmanna, sem tók við af LÍN. Á sama tíma hafa þrjátíu milljarðar safnast upp á reikningum MSNM. Háskólaráðherra kannaðist ekki við það þegar fréttastofa spurði hann út í málið föstudaginn 28. febrúar. 6. mars 2025 10:15
Stúdentar á milli steins og sleggju Í kosningabaráttu er allt stjórnmálafólk sammála um mikilvægi æðri menntunar til að tryggja bjarta framtíð lýðræðissamfélagsins Íslands. Þrátt fyrir það berjast íslenskir stúdentar í bökkum við að mennta sig og eru við það að sligast undan leiguverði, jafnvægi á milli vinnu og skóla og ósveigjanlegu, markaðsvæddu námslánakerfi. 16. desember 2024 07:33
Námslán og ný ríkisstjórn Í aðdraganda nýafstaðinna Alþingiskosninga sendi BHM fjórar spurningar til stjórnmálaflokka um málefni námslánakerfisins. Svör bárust frá átta flokkum, meðal þeirra voru þeir þrír flokkar sem hyggjast nú láta reyna á myndun nýrrar ríkisstjórnar. Nú er spurningin; mun ný ríkisstjórn taka á vanda námslánakerfisins? 6. desember 2024 11:33