Ógnir við öryggi kvenna í sundi, fangelsi og íþróttum Auður Magndís Auðardóttir skrifar 3. febrúar 2025 08:00 Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Málefni trans fólks Jafnréttismál Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Halldór 10.01.2026 Halldór Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Skoðun Að óttast að það verði sem orðið er Helga Þórólfsdóttir skrifar Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Að nýta atvinnustefnu til að móta hagvöxt Mariana Mazzucato skrifar Skoðun Villi er allt sem þarf Birgir Liljar Soltani skrifar Skoðun Börnin borga verðið þegar kerfið bregst Svava Björg Mörk skrifar Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar Skoðun Mannasættir Teitur Atlason skrifar Sjá meira
Það er margt sem ógnar konum á sundstöðum. Sárafáar sundlaugar eru með aðgengi fyrir fatlað fólk, fatlaðar konur geta því ekki farið í sund því það er ekki öruggt fyrir þær. Fitufordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir feitar konur að fara í sund. Rasismi er algengur, það er því ekki öruggt fyrir brúnar konur, svartar konur og konur sem vilja klæðast hyljandi sundfatnaði að fara í sund. Hinseginfordómar eru algengir, það er því ekki öruggt fyrir hinsegin konur að fara í sund. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í fangelsi Konur hafa ekki sömu möguleika og karlmenn hérlendis á að afplána í opnu fangelsi. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að tíðavörum. Þær eru ekki með nægilegt aðgengi að vinnu, námi og vímuefnameðferð. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Það er margt sem ógnar konum í íþróttum Launamunur atvinnukarla og -kvenna er gríðarlegur. Aðstaða kvenna- og karlaliða er ekki sambærileg. Stelpur í íþróttum fá síður hvatningu frá þjálfurum og foreldrum heldur en strákar. Þjálfarar stelpna eru með minni menntun heldur þjálfarar stráka. En tilvist trans kvenna ógnar ekki öryggi kvenna sem ekki eru trans. Höfundur er lektor og doktor í menntavísindum.
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Börnin okkar eiga betra skilið en ókunnugar afleysingar Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar
Skoðun Ómissandi innviðir – undirstaða öryggis og viðnáms samfélagsins Sólrún Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnuþátttaka eldra fólks og sjálfbærni Halldór S. Guðmundsson,Kolbeinn H. Stefánsson skrifar
Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson Skoðun