Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Rakel Sveinsdóttir skrifar 12. janúar 2025 08:01 Í Atvinnulífinu á Vísi rýnum við í verkefni líðandi stundar hverju sinni, miðlum af reynslu okkar, þorum að segja hlutina upphátt, ræðum erfið mál en leggjum áherslu á jákvæðnina. Vísir/RAX, Vilhelm Þau eru svo sannarlega alls konar verkefnin sem íslenskt atvinnulíf tekst á við á hverju ári. Enda margt sem spilar inn í því hvað þarf til að fyrirtæki og stofnanir nái sem bestum árangri? Jú, oftar en ekki virðist svarið felast í fólkinu sjálfu og í fyrra byrjuðum við á að heyra um hvað margir vinnustaðir eru farnir að gera, til að stuðla að aukinni vellíðan fólks á vinnustað. Við heyrðum til að mynda í Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur stofnanda og framkvæmdastjóra Köru Connect. Sem segir í viðtali að kynslóðamunur á vinnumarkaði sé áþreifanlega mikill: Ungt fólk geri allt aðrar kröfur til vinnustaða í dag en áður þekktist. Að árangur fyrirtækja haldist í hendur við líðan starfsfólks þýðir einfaldlega að vellíðan starfsfólks þarf að vera markmið. Þó þannig að fyrir mannauðsfólk felur sú staða líka í sér nýjar áskoranir og breytt viðhorf. Að mörgu er að huga í mannauðsmálunum því áhrifaþættirnir eru svo margir. Til dæmis breytingaskeiðið. Að ræða málin í hreinskilni skiptir líka máli: Því annars ræður þögli herinn ríkjum.... Atvinnulífið fjallaði um skort á sérfræðingum frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis því að ráða sérfræðinga erlendis frá. Atvinnulífið fjallar reglulega um stjórnun. Og þá jafnvel nýja stjórnunarhætti. Eða nýjar og frakkar nálganir stjórnenda. Konur eru áberandi sem viðmælendur í Atvinnulífinu. Enda duglegar að miðla af sinni reynslu. Þó sýna tölur atvinnulífsins að enn hallar á konur þegar kemur að tækifæri til stjórnunarstarfa. Í sumum geirum hallar reyndar á karla. Til dæmis í mannauðsgeiranum. En mögulega skýrist það af öðru en meiru en því að karlar hafi ekki áhuga á mannauðsmálum... Og svo virðist sem stelpupabbarnir séu mögulega betur á verði en aðrir. Mismunun í atvinnulífinu virðist þó ná yfir fleiri hópa en aðeins konur og karla. Reglulega heyrum við af alls kyns áskorunum sem Íslendingar starfa við erlendis. Við fengum líka að heyra hvernig jafnréttismálin blasa við ungmennum. Og lærðum meira um kvára á vinnumarkaði. Nýsköpun er alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu. Reglulega rýnir Atvinnulífið líka í áhugaverðar kannanir. Í Atvinnulífinu þorum við að segja hlutina upphátt .... Netöryggi er ný ógn sem allir vinnustaðir þurfa að huga að. Litlir sem stórir. Að sjálfsögðu fjallaði Atvinnulífið líka eitthvað um markaðsmálin. Sjálfbærnimálin voru áberandi á liðnu ári. Í Atvinnulífinu er alltaf leitast við að horfa á jákvæðu hliðarnar. En feimnislaust bent á það sem betur má fara. Þar á meðal hvernig stéttarfélög og vinnuveitendur mættu mögulega vinna betur saman. Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Sjálfbærni Jafnréttismál Stjórnun Starfsframi Nýsköpun Mannauðsmál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara „Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 9. janúar 2025 07:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ „Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla. 8. janúar 2025 07:02 Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Það eru alls kyns uppljóstranir sem koma í ljós í kaffispjallnu á Vísi á laugardögum. Fastur liður í tilverunni og alltaf jafn skemmtilegt. 28. desember 2024 10:00 Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16. ágúst 2024 07:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Jú, oftar en ekki virðist svarið felast í fólkinu sjálfu og í fyrra byrjuðum við á að heyra um hvað margir vinnustaðir eru farnir að gera, til að stuðla að aukinni vellíðan fólks á vinnustað. Við heyrðum til að mynda í Þorbjörgu Helgu Vigfúsdóttur stofnanda og framkvæmdastjóra Köru Connect. Sem segir í viðtali að kynslóðamunur á vinnumarkaði sé áþreifanlega mikill: Ungt fólk geri allt aðrar kröfur til vinnustaða í dag en áður þekktist. Að árangur fyrirtækja haldist í hendur við líðan starfsfólks þýðir einfaldlega að vellíðan starfsfólks þarf að vera markmið. Þó þannig að fyrir mannauðsfólk felur sú staða líka í sér nýjar áskoranir og breytt viðhorf. Að mörgu er að huga í mannauðsmálunum því áhrifaþættirnir eru svo margir. Til dæmis breytingaskeiðið. Að ræða málin í hreinskilni skiptir líka máli: Því annars ræður þögli herinn ríkjum.... Atvinnulífið fjallaði um skort á sérfræðingum frá ýmsum sjónarhornum. Til dæmis því að ráða sérfræðinga erlendis frá. Atvinnulífið fjallar reglulega um stjórnun. Og þá jafnvel nýja stjórnunarhætti. Eða nýjar og frakkar nálganir stjórnenda. Konur eru áberandi sem viðmælendur í Atvinnulífinu. Enda duglegar að miðla af sinni reynslu. Þó sýna tölur atvinnulífsins að enn hallar á konur þegar kemur að tækifæri til stjórnunarstarfa. Í sumum geirum hallar reyndar á karla. Til dæmis í mannauðsgeiranum. En mögulega skýrist það af öðru en meiru en því að karlar hafi ekki áhuga á mannauðsmálum... Og svo virðist sem stelpupabbarnir séu mögulega betur á verði en aðrir. Mismunun í atvinnulífinu virðist þó ná yfir fleiri hópa en aðeins konur og karla. Reglulega heyrum við af alls kyns áskorunum sem Íslendingar starfa við erlendis. Við fengum líka að heyra hvernig jafnréttismálin blasa við ungmennum. Og lærðum meira um kvára á vinnumarkaði. Nýsköpun er alltaf fyrirferðarmikil í Atvinnulífinu. Reglulega rýnir Atvinnulífið líka í áhugaverðar kannanir. Í Atvinnulífinu þorum við að segja hlutina upphátt .... Netöryggi er ný ógn sem allir vinnustaðir þurfa að huga að. Litlir sem stórir. Að sjálfsögðu fjallaði Atvinnulífið líka eitthvað um markaðsmálin. Sjálfbærnimálin voru áberandi á liðnu ári. Í Atvinnulífinu er alltaf leitast við að horfa á jákvæðu hliðarnar. En feimnislaust bent á það sem betur má fara. Þar á meðal hvernig stéttarfélög og vinnuveitendur mættu mögulega vinna betur saman.
Vinnumarkaður Vinnustaðurinn Vinnustaðamenning Sjálfbærni Jafnréttismál Stjórnun Starfsframi Nýsköpun Mannauðsmál Geðheilbrigði Tengdar fréttir Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara „Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 9. janúar 2025 07:01 Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ „Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla. 8. janúar 2025 07:02 Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Það eru alls kyns uppljóstranir sem koma í ljós í kaffispjallnu á Vísi á laugardögum. Fastur liður í tilverunni og alltaf jafn skemmtilegt. 28. desember 2024 10:00 Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16. ágúst 2024 07:00 Mest lesið Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina Atvinnulíf „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Á döfinni í fyrra: Vinnan okkar, verkefnin og líðanin Vegvísir í umfjöllun Atvinnulífsins á Vísi er eftirfarandi skilgreining: „Atvinnulíf fjallar á fjölbreyttan hátt um stjórnun, mannauðsmál, fyrirtækjamenningu, jafnvægi heimilis og vinnu og fleira.“ 8. janúar 2023 08:01
Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara „Ég segi oft að ég hafi verið í tuttugu ár hjá fjárfestingabönkum en síðan farið að vinna í raunhagkerfinu,“ segir Hrafn Árnason stofnandi og meðeigandi Skara ráðgjöf. Sumsé: Hrafn er sjálfstætt starfandi ráðgjafi. 9. janúar 2025 07:01
Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ „Við erum að þjónusta bæði lítil og stór fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög. En stundum leita einnig einyrkjar til Hoobla, til dæmis sjúkraþjálfarar og tannlæknar, sem þurfa aðstoð frá sérfræðingi vegna breytinga á reglugerðum eða gæðakröfum,“ segir Harpa Magnúsdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri Hoobla. 8. janúar 2025 07:02
Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Það eru alls kyns uppljóstranir sem koma í ljós í kaffispjallnu á Vísi á laugardögum. Fastur liður í tilverunni og alltaf jafn skemmtilegt. 28. desember 2024 10:00
Litlu fyrirtækin: Upplifa sjálfbærni sem aukavinnu og vesen Ketill Berg Magnússon, mannauðsstjóri Marel í Norður Evrópu og einn af gestgjöfum Sjálfbærniskóla Opna háskólans, segir sjálfbærni nú þegar farna að hafa mikil áhrif á lítil fyrirtæki. 16. ágúst 2024 07:00