Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Ó. Ingi Tómasson skrifar 6. janúar 2025 07:00 Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Við sem ferðumst á veturna með viðkomu í Leifsstöð (þrátt fyrir rándýra auglýsingu rétt fyrir áramótaskaupið eru reyndar ekki margar aðrar leiðir í boði) þurfum að reiða okkur á að komast út úr flugstöðinni komu megin að bíl, leigubíl eða rútu. Þegar færðin er eins og hún hefur verið að undanförnu á fólk erfitt með að fara langar leiðir með kerrur hlaðnar farangri vegna ömurlegra gönguleiða, hálku eða snjóþunga. Hvernig væri? Hvernig væri að Isavia setti farþega í fyrsta sæti með upphituðum og yfirbyggðum gönguleiðum að þeim svæðum þar sem faratækin eru? Hvernig væri að Isavia endurnýjaði töskukerrurnar sem hafa verið í notkun um langt árabil og eru úr sér gengnar og ekki á færi allra að nota við erfiðar aðstæður? Hvernig væri að einhverjir starfsmenn væru á komusvæði til aðstoðar farþega vegna bilaðra greiðsluvéla bílastæðagjalda eða til aðstoðar við fólk sem á erfitt með að komast úr flugstöðinni vegna hálku, snjóþunga og lélegra gönguleiða í átt að bílastæðum? Hvernig væri að Isavia hugaði að öðru en að hámarka hagnaðinn á kostnað viðskiptavina sinna? Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Höfundur er ferðalangur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Mest lesið Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Um lifandi tónlist í leikhúsi Þórdís Gerður Jónsdóttir skrifar Skoðun Mikilvæg innspýting fyrir þekkingarsamfélagið Logi Einarsson skrifar Skoðun Hafa þjófar meiri rétt? Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Hafnarfjarðarbær: þjónustustofnun eða valdakerfi? Óskar Steinn Ómarsson skrifar Skoðun Breytt forgangsröðun jarðganga Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Gerendur fá frípassa í ofbeldismálum Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Alvöru árangur áfram og ekkert stopp Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Göfug orkuskipti í orði - öfug orkuskipti í verki Þrándur Sigurjón Ólafsson skrifar Skoðun Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Konur sem þögðu, kynslóð sem aldrei fékk sviðið Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Skinka og sígarettur Rósa Líf Darradóttir skrifar Skoðun Skamm! (-sýni) Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Fatlað fólk er miklu meira en tölur í excel skjali Ágústa Arna Sigurdórsdóttir skrifar Skoðun Hvað er að marka ríkisstjórn sem segir eitt en gerir annað? Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Þegar fjárlögin vinna gegn markmiðinu Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin svíkur öryrkja sem eru búsettir erlendis Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Ísland hafnar mótorhjólum Arnar Þór Hafsteinsson skrifar Skoðun Skýrslufargan: mikið skrifað, lítið lesið og lítið gert Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar Skoðun Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun Þrjú tonn af sandi Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ísland úr Eurovision 2026 Sædís Ósk Arnbjargardóttir skrifar Skoðun Fokk jú Austurland Kristján Ingimarsson skrifar Skoðun Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Gleðibankinn er tómur Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á Karlanetinu? Kjartan Ragnarsson,Védís Drótt Cortez skrifar Skoðun Biðsalur dauðans eða aftökustaður á heiði? Davíð Bergmann skrifar Sjá meira
Forgangsröðun Isavia virðist á sumum sviðum vera nokkuð skökk. Við sem ferðumst á veturna með viðkomu í Leifsstöð (þrátt fyrir rándýra auglýsingu rétt fyrir áramótaskaupið eru reyndar ekki margar aðrar leiðir í boði) þurfum að reiða okkur á að komast út úr flugstöðinni komu megin að bíl, leigubíl eða rútu. Þegar færðin er eins og hún hefur verið að undanförnu á fólk erfitt með að fara langar leiðir með kerrur hlaðnar farangri vegna ömurlegra gönguleiða, hálku eða snjóþunga. Hvernig væri? Hvernig væri að Isavia setti farþega í fyrsta sæti með upphituðum og yfirbyggðum gönguleiðum að þeim svæðum þar sem faratækin eru? Hvernig væri að Isavia endurnýjaði töskukerrurnar sem hafa verið í notkun um langt árabil og eru úr sér gengnar og ekki á færi allra að nota við erfiðar aðstæður? Hvernig væri að einhverjir starfsmenn væru á komusvæði til aðstoðar farþega vegna bilaðra greiðsluvéla bílastæðagjalda eða til aðstoðar við fólk sem á erfitt með að komast úr flugstöðinni vegna hálku, snjóþunga og lélegra gönguleiða í átt að bílastæðum? Hvernig væri að Isavia hugaði að öðru en að hámarka hagnaðinn á kostnað viðskiptavina sinna? Hvernig væri að Isavia setti viðskiptavini sína í forgang? Höfundur er ferðalangur.
Skoðun Getur heilbrigðisþjónusta verið á heimsmælikvarða án nýrra krabbameinslyfja? Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Sunna Hlín Jóhannesdóttir skrifar
Skoðun Þegar hjálpin verður fjarlæg – upplifun mín úr heilbrigðiskerfinu Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar