Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. desember 2024 10:41 Pólóborg ehf. var sektað vegna auglýsinga á nikótínvörum. Vísir/Egill Aðalsteinsson Neytendastofa hefur sektað Pólóborg ehf. um þrjú hundruð þúsund krónur vegna auglýsinga á nikótínvörum. Auglýsingarnar voru bæði birtar á samfélagsmiðlum og auglýsingaskilti. Pólóborg ehf. rekur verslanir Póló á höfuðborgarsvæðinu, Bláu sjoppuna og Nýju sjoppuna. Félagið auglýsti nikótínvörur á síðum sínum á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram. Samkvæmt lögum má ekki auglýsa nikótínvörur, rafrettur eða áfyllingar á rafrettur. Þá auglýsti félagið einnig vefverslun sína, rafrettur.is, á auglýsingaskilti á versluninni Póló á Bústaðavegi. Í úrskurði Neytendastofu kemur fram að talsmenn Pólóborgar ehf. segja auglýsingaskiltið ekki brjóta lög þar sem þar sé verið að auglýsa lén vefverslun félagsins. Þar sem að orðið „rafretta“ stóð á auglýsingaskiltinu taldi Neytendastofa að félagið væri að brjóta lög um auglýsingar á nikótínvörur. Pólóborg ehf. þarf að greiða þrjú hundruð þúsund króna sekt vegna auglýsinganna. Neytendur Nikótínpúðar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Pólóborg ehf. rekur verslanir Póló á höfuðborgarsvæðinu, Bláu sjoppuna og Nýju sjoppuna. Félagið auglýsti nikótínvörur á síðum sínum á samfélagsmiðlunum Facebook og Instagram. Samkvæmt lögum má ekki auglýsa nikótínvörur, rafrettur eða áfyllingar á rafrettur. Þá auglýsti félagið einnig vefverslun sína, rafrettur.is, á auglýsingaskilti á versluninni Póló á Bústaðavegi. Í úrskurði Neytendastofu kemur fram að talsmenn Pólóborgar ehf. segja auglýsingaskiltið ekki brjóta lög þar sem þar sé verið að auglýsa lén vefverslun félagsins. Þar sem að orðið „rafretta“ stóð á auglýsingaskiltinu taldi Neytendastofa að félagið væri að brjóta lög um auglýsingar á nikótínvörur. Pólóborg ehf. þarf að greiða þrjú hundruð þúsund króna sekt vegna auglýsinganna.
Neytendur Nikótínpúðar Auglýsinga- og markaðsmál Reykjavík Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira