Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar 4. nóvember 2024 16:15 Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Bob Marley sá heiminn ekki eins og ,,Ég og þú." Eða ,,Við og þeir." Hann sá heiminn eins og ,,Ég og Ég." Eining. Hann sá heiminn sem einingu og barðist friðsamlega með tónlist sinni sem fjallaði mest um ást, frið og einingu mannkyns. Hann barðist friðsamlega með ástríðu sinni, sköpunargáfu og röddinni sinni. Með tónlist sinni. Strákur sem fæddist í fátækt og varð vegna skilaboða sinna og karakters ein stærsta tónlistar og friðarstjarna plánetunnar. Hann reyndi að vekja mannkynið upp á mjög erfiðum tímum, stríðstímum. Og tónlist hann og skilaboð um frið og einingu eru ennþá að berast um jörðina þó hann sé farinn af jörðinni. Hann er ennþá að hafa áhrif á mannkynið til góðs vegna þess hvað hann skildi eftir sig. Boðskap um frið, ást og einingu mannkyns. Tónlist hans um frið, einingu og ást er spiluð á hverjum degi um alla jörðina og berst áfram til nýrra kynslóða. ,,Ég og Èg." ,,Ein spegilmynd." ,,Við erum öll eitt." - Bob Marley Þannig leiðtoga þurfum við á Íslandi. Við þurfum leiðtoga sem sjá okkur öll sem eitt eins og Bob Marley. Við þurfum leiðtoga sem hjálpar öllu landinu en ekki bara hlutum þess og ákveðnu fólki heldur öllum. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir réttlæti ALLRA. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir heilbrigðiskerfinu okkar, skólakerfinu, sköttum, húsnæðismálum og svo framvegis en tala bara ekki um það. Við þurfum leiðtoga sem ,,gera" en ekki bara ,,tala." Við þurfum leiðtoga sem hugsa: ,,Einn fyrir alla, allir fyrir einn." Við þurfum leiðtoga sem hugsar um ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum leiðtoga með ástríðu eins og Bob Marley til að byggja landið upp á réttan og góðan hátt fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir framtíðinnar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í Íslensku þjóðinni. Við þurfum leiðtoga sem sameinar en aðskilur ekki. Við þurfum leiðtoga sem ,,hefur þegar" sýnt okkur ástríðu sína, traust, metnað og vilja til að gera landið okkar betra allsstaðar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í þér og það er Inga Sæland og Flokkur fólksins. Skoðaðu alla flokkana og síðustu tvö kjörtímabil og segðu að ég hafi rangt fyrir mér. Við þurfum leiðtoga sem vinnur í lausnum en ekki hindrunum. Við þurfum leiðtoga sem sér alla þjóðina í sér þegar hún horfir í spegil. Við þurfum friðarsinna og manneskju með ástríðu og kraft til að gera og breyta hlutunum til góðs en ekki bara tala um þá. Við þurfum Ingu Sæland og Flokk Fólksins. Við þurfum einingu en ekki sundrung. Við þurfum einhvern sem berst fyrir ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum einhvern sem mætir á Alþingi og breytir hlutunum. Veldu ÞIG og með því þá velur þú okkur öll. Veldu Flokk Fólksins. Veldu ÞIG. Höfundur er kjósandi Flokks fólksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Flokkur fólksins Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson Skoðun Skoðun Skoðun Narfi frá JBT Marel til Kviku Árni Sæberg skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Framtíð menntunar – byggjum á trausti, ekki tortryggni Helga Kristín Kolbeins skrifar Skoðun Fé án hirðis Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Gæludýr geta dimmu í dagsljós breytt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Myllan sem mala átti gull Andrés Kristjánsson skrifar Skoðun Sjö mýtur um loftslagsbreytingar Kristinn Már Hilmarsson,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pírati pissar í skóinn sinn Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Fáum presta aftur inn í skólana Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Rösk og reiðubúin fyrir landsbyggðina Hópur Röskvuliða skrifar Skoðun Icelandic Learning is a Gendered Health Issue Logan Lee Sigurðsson skrifar Skoðun Goðsögnin um UFS-sjóði sem róttækar „woke"- fjárfestingar Már Wolfgang Mixa skrifar Skoðun Framtíð Öskjuhlíðar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Vanhæfur Sjálfstæðisflokkur Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Mælt fyrir miklum kjarabótum öryrkja og aldraðra Inga Sæland skrifar Skoðun Mannréttindabrot og stríðsglæpir Rússa í Úkraínu Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Getur Sturlunga snúið aftur? Leifur B. Dagfinnsson skrifar Skoðun Vaka stendur með Menntavísindasviði í verki Gunnar Ásgrímsson skrifar Skoðun Vorbókaleysingar Henry Alexander Henrysson skrifar Sjá meira
Bob Marley er líklegast einn mesti friðarsinni síðustu áratugina ásamt John Lennon og Ghandi. Bob Marley sá heiminn ekki eins og ,,Ég og þú." Eða ,,Við og þeir." Hann sá heiminn eins og ,,Ég og Ég." Eining. Hann sá heiminn sem einingu og barðist friðsamlega með tónlist sinni sem fjallaði mest um ást, frið og einingu mannkyns. Hann barðist friðsamlega með ástríðu sinni, sköpunargáfu og röddinni sinni. Með tónlist sinni. Strákur sem fæddist í fátækt og varð vegna skilaboða sinna og karakters ein stærsta tónlistar og friðarstjarna plánetunnar. Hann reyndi að vekja mannkynið upp á mjög erfiðum tímum, stríðstímum. Og tónlist hann og skilaboð um frið og einingu eru ennþá að berast um jörðina þó hann sé farinn af jörðinni. Hann er ennþá að hafa áhrif á mannkynið til góðs vegna þess hvað hann skildi eftir sig. Boðskap um frið, ást og einingu mannkyns. Tónlist hans um frið, einingu og ást er spiluð á hverjum degi um alla jörðina og berst áfram til nýrra kynslóða. ,,Ég og Èg." ,,Ein spegilmynd." ,,Við erum öll eitt." - Bob Marley Þannig leiðtoga þurfum við á Íslandi. Við þurfum leiðtoga sem sjá okkur öll sem eitt eins og Bob Marley. Við þurfum leiðtoga sem hjálpar öllu landinu en ekki bara hlutum þess og ákveðnu fólki heldur öllum. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir réttlæti ALLRA. Við þurfum leiðtoga sem berjast fyrir heilbrigðiskerfinu okkar, skólakerfinu, sköttum, húsnæðismálum og svo framvegis en tala bara ekki um það. Við þurfum leiðtoga sem ,,gera" en ekki bara ,,tala." Við þurfum leiðtoga sem hugsa: ,,Einn fyrir alla, allir fyrir einn." Við þurfum leiðtoga sem hugsar um ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum leiðtoga með ástríðu eins og Bob Marley til að byggja landið upp á réttan og góðan hátt fyrir börnin okkar og komandi kynslóðir framtíðinnar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í Íslensku þjóðinni. Við þurfum leiðtoga sem sameinar en aðskilur ekki. Við þurfum leiðtoga sem ,,hefur þegar" sýnt okkur ástríðu sína, traust, metnað og vilja til að gera landið okkar betra allsstaðar. Við þurfum leiðtoga sem sér sjálfan sig í þér og það er Inga Sæland og Flokkur fólksins. Skoðaðu alla flokkana og síðustu tvö kjörtímabil og segðu að ég hafi rangt fyrir mér. Við þurfum leiðtoga sem vinnur í lausnum en ekki hindrunum. Við þurfum leiðtoga sem sér alla þjóðina í sér þegar hún horfir í spegil. Við þurfum friðarsinna og manneskju með ástríðu og kraft til að gera og breyta hlutunum til góðs en ekki bara tala um þá. Við þurfum Ingu Sæland og Flokk Fólksins. Við þurfum einingu en ekki sundrung. Við þurfum einhvern sem berst fyrir ÞIG en ekki bara ÞÁ. Við þurfum einhvern sem mætir á Alþingi og breytir hlutunum. Veldu ÞIG og með því þá velur þú okkur öll. Veldu Flokk Fólksins. Veldu ÞIG. Höfundur er kjósandi Flokks fólksins.
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun
Skoðun Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Háskóla Íslands Ríkharður Ólafsson,Styrmir Hallsson skrifar
Skoðun Ákvarðanir teknar í Reykjavík – afleiðingarnar skella á okkur Hópur Framsóknarmanna í sveitarstjórnum skrifar
Skoðun Snjallborgin eða Skuggaborgin Reykjavík: Gervigreindarknúið höfuðborgarsvæði Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Ógnin sem við sjáum ekki – Hið falda tungumál ungu kynslóðarinnar á netinu Birgitta Þorsteinsdóttir Skoðun