Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2024 11:51 Strákarnir ferðbúnir í morgunsárið. Aðsend Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana. Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana.
Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira