Ingvar verður ekki áfram: „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta“ Andri Már Eggertsson skrifar 24. apríl 2024 22:36 Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, mun ekki þjálfa Hauka á næsta tímabili Vísir/Pawel Tímabilinu er lokið fyrir Hauka sem eru úr leik eftir tap gegn Stjörnunni 73-75 í oddaleik. Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var afar svekktur eftir leik. „Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum. Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
„Þetta var gríðarlega súrt. Við spiluðum ekkert frábærlega í þessum leik og vorum að elta allan leikinn, “ sagði Ingvar svekktur eftir leik. Keira Robinson, leikmaður Hauka, gat ekki spilað síðustu tvær mínúturnar þar sem hún var komin með fimm villur. Ingvar var hins vegar allt annað en sáttur með það. „Að mínu mati var Keira Robinson flautuð út úr leiknum þar sem fyrsta villan hennar var á Þóru en dómararnir vildu ekki breyta því. En það sást vel í útsendingunni líka. Síðasta villan sem Keira fékk var einnig ansi ódýr en hrós á stelpurnar fyrir að koma til baka og við fengum tækifæri til þess að vinna þennan leik.“ „Þeir hlaupa alltaf í burtu þessir dómarar og þeir eru ekki til í að svara mér með eitt eða neitt.“ Stjarnan var yfir nánast allan leikinn og Ingvar hrósaði Stjörnunni og óskaði þeim til hamingju með sigurinn í einvíginu. „Stjarnan er með gott lið og ég vil nota tækifærið og óska Stjörnunni til hamingju. Þetta eru gríðarlega efnilega stelpur. Við vorum í vandræðum með vörnina hjá þeim. Denia [Davis-Stewart] er frákastavél en þetta var þó fyrsti leikurinn þar sem við tökum töluvert fleiri sóknarfráköst en þær.“ Ingvar viðurkenndi að tímabilið hafi verið vonbrigði og greindi einnig frá því að hann muni ekki vera þjálfari liðsins á næsta tímabili. „Haukar ætla sér alltaf meira en þetta og það gekk ekki núna sem eru auðvitað vonbrigði,“ sagði Ingvar að lokum.
Haukar Subway-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira