Hættur Internetsins Valerio Gargiulo skrifar 30. mars 2024 13:31 Að vernda börn og unglinga gegn hættum Internetsins: Verkefni sem er deilt á milli stjórnvalda, samfélagsneta, skóla og foreldra Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Þessir einstaklingar neyddu hana til að senda af sér nektar- og kynferðislegar þyndir skaða og niðurlægja sjálfa sig á hræðilegan hátt, eða að misnota og pynta gæludýrin sín. Stelpan greindi líka frá dæmum frá öðrum notendum sem áttu að beita systkini sín kynferðislegu ofbeldi. Ég velti því fyrir mér hvort nóg sé gert til að koma í veg fyrir þessar hræðilegu aðstæður. Á stafrænni öld sem við lifum á hefur verndun barna og unglinga fyrir hættum internetsins orðið sífellt brýnni og flóknari áskorun. Stjórnvöld, samfélagsmiðlar, skólar og foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í þessu ferli, en nauðsynlegt er að meta hvort þeir séu að gera nóg til að vernda þennan viðkvæma hluta samfélagsins. Í fyrsta lagi gegna stjórnvöld lykilhlutverki við að kynna lög og reglur sem vernda ólögráða börn á netinu. Hins vegar er oft gjá á milli stefnumótunar og árangursríkrar framkvæmdar þeirra. Barnaverndarlög þarf að uppfæra reglulega til að takast á við nýjar stafrænar áskoranir, eins og neteinelti, barnaklám og mannsal. Samfélagsnet bera aftur á móti þá ábyrgð að bjóða upp á öruggan vettvang og innleiða skilvirkar öryggisráðstafanir til að vernda unga notendur. Þó að mörg samfélagsnet hafi kynnt foreldraeftirlitsverkfæri og stefnur gegn einelti á netinu, þá er raunveruleikinn sá að margir vettvangar þurfa að gera meira til að bera kennsl á og fjarlægja skaðlegt og hættulegt efni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að fræða ungt fólk um hvernig eigi að vafra um á öruggan og ábyrgan hátt á netinu. Að vera með námskeið sem getur hjálpað börnum og unglingum að þróa mikilvæga færni til að vernda sig á netinu, svo sem að bera kennsl á rangar upplýsingar, stjórna friðhelgi einkalífs og koma í veg fyrir neteinelti. Hins vegar, þrátt fyrir viðleitni stjórnmálamanna, samfélagsmiðla og skóla, krefst verndun ólögráða barna á netinu samvinnu og marghliða nálgun. Foreldrar verða að taka virkan þátt í að fræða börn sín um örugga netnotkun og samfélagið í heild sinni verður að stuðla að ábyrgri og virðingarfullri stafrænni menningu. Að lokum má segja að stjórnvöld, samfélagsmiðlar og skólar gegni mikilvægu hlutverki við að vernda börn og unglinga gegn hættum internetsins er enn mikið verk óunnið. Þörf er á stöðugu og samræmdu átaki allra þátttakenda til að tryggja að ungt fólk geti notið öruggrar og jákvæðrar upplifunar á netinu. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tækni Valerio Gargiulo Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Mest lesið Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Halldór 13.09.2025 Halldór Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson Skoðun Skoðun Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Sjá meira
Að vernda börn og unglinga gegn hættum Internetsins: Verkefni sem er deilt á milli stjórnvalda, samfélagsneta, skóla og foreldra Ástæðan fyrir þessum vangaveltur er vegna þess að ég las sögu íslenskrar stelpu á unglingsaldri sem var fórnarlamb nethakkara sem tældu stúlkuna í gegnum samskiptaforrit eins og Discord og Telegram, og leikjasíður eins og Roblox. Þessir einstaklingar neyddu hana til að senda af sér nektar- og kynferðislegar þyndir skaða og niðurlægja sjálfa sig á hræðilegan hátt, eða að misnota og pynta gæludýrin sín. Stelpan greindi líka frá dæmum frá öðrum notendum sem áttu að beita systkini sín kynferðislegu ofbeldi. Ég velti því fyrir mér hvort nóg sé gert til að koma í veg fyrir þessar hræðilegu aðstæður. Á stafrænni öld sem við lifum á hefur verndun barna og unglinga fyrir hættum internetsins orðið sífellt brýnni og flóknari áskorun. Stjórnvöld, samfélagsmiðlar, skólar og foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í þessu ferli, en nauðsynlegt er að meta hvort þeir séu að gera nóg til að vernda þennan viðkvæma hluta samfélagsins. Í fyrsta lagi gegna stjórnvöld lykilhlutverki við að kynna lög og reglur sem vernda ólögráða börn á netinu. Hins vegar er oft gjá á milli stefnumótunar og árangursríkrar framkvæmdar þeirra. Barnaverndarlög þarf að uppfæra reglulega til að takast á við nýjar stafrænar áskoranir, eins og neteinelti, barnaklám og mannsal. Samfélagsnet bera aftur á móti þá ábyrgð að bjóða upp á öruggan vettvang og innleiða skilvirkar öryggisráðstafanir til að vernda unga notendur. Þó að mörg samfélagsnet hafi kynnt foreldraeftirlitsverkfæri og stefnur gegn einelti á netinu, þá er raunveruleikinn sá að margir vettvangar þurfa að gera meira til að bera kennsl á og fjarlægja skaðlegt og hættulegt efni. Skólar gegna mikilvægu hlutverki við að fræða ungt fólk um hvernig eigi að vafra um á öruggan og ábyrgan hátt á netinu. Að vera með námskeið sem getur hjálpað börnum og unglingum að þróa mikilvæga færni til að vernda sig á netinu, svo sem að bera kennsl á rangar upplýsingar, stjórna friðhelgi einkalífs og koma í veg fyrir neteinelti. Hins vegar, þrátt fyrir viðleitni stjórnmálamanna, samfélagsmiðla og skóla, krefst verndun ólögráða barna á netinu samvinnu og marghliða nálgun. Foreldrar verða að taka virkan þátt í að fræða börn sín um örugga netnotkun og samfélagið í heild sinni verður að stuðla að ábyrgri og virðingarfullri stafrænni menningu. Að lokum má segja að stjórnvöld, samfélagsmiðlar og skólar gegni mikilvægu hlutverki við að vernda börn og unglinga gegn hættum internetsins er enn mikið verk óunnið. Þörf er á stöðugu og samræmdu átaki allra þátttakenda til að tryggja að ungt fólk geti notið öruggrar og jákvæðrar upplifunar á netinu. Höfundur er skáld, rithöfundur og þýðandi.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar