Mikill meirihluti áhrifavalda merkir auglýsingar sjaldan Bjarki Sigurðsson skrifar 15. febrúar 2024 11:00 Áhrifavaldar verða að merkja auglýsingar á samfélagsmiðlum vel og vandlega og fara eftir neytendalögum. Getty Einungis einn af hverjum fimm áhrifavöldum merkir reglulega auglýsingar á samfélagsmiðlum sínum sem slíkar. 26 íslenskir áhrifavaldar voru til skoðunar. Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina. Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira
Þetta eru niðurstöður samræmdar skoðunar neytendayfirvalda í Evrópu sem Neytendastofa tók þátt í en færslur 576 áhrifavalda um alla Evrópu voru skoðaðar. Markmiðið var að sannreyna hvort áhrifavaldar merki auglýsingar eins og nauðsynlegt er samkvæmt neytendalöggjöf. Neytendastofa skoðaði færslur 26 áhrifavalda og telur tilefni til að skoða nánar 25 þeirra vegna ófullnægjandi merkinga á færslum þeirra. Ekki er tekið fram hvað hver áhrifavaldur á Íslandi gerðist brotlegur um. 38 prósent áhrifavalda í samræmdu skoðuninni notuðu ekki merkingar frá samfélagsmiðlinum sem ætlaðar eru til að auðkenna auglýsingar, svo sem „paid partnership“ á Instagram. Þeir kusu frekar að skrifa inn á færslurnar mismunandi orðalag eins og „samvinna“ eða „samstarf“. Fjörutíu prósent höfðu merkinguna sýnilega á meðan auglýsingunni stóð en margir þeirra földu hana með því að fá fólk til að skrolla lengra. Fjörutíu prósent áhrifavalda auglýstu eigin vörur, þjónustu eða vörumerki og sextíu prósent þeirra merktu auglýsingarnar sjaldan eða aldrei. Niðurstöður skoðunarinnar voru þær að rannsaka þurfi 358 þeirra 576 áhrifavalda sem voru skoðaðir. Neytendayfirvöld í hverju landi fyrir sig munu sjá um rannsóknina.
Neytendur Samfélagsmiðlar Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Gjaldþrotin námu 1,2 milljörðum króna Stýrivextir líklegast ekki lækkaðir aftur á þessu ári Verðbólgan úr 3,8 prósentum í 4,2 prósent Alltof margir sem sitja eftir með sárt ennið Baldvin tekinn við sem forstjóri Samherja Lánardrottnar slá af milljarð af vöxtum á ári Birta stendur frammi fyrir 1,5 milljarða tapi á Play Ósátt með samráðsleysi stjórnvalda Atvinnuleysi minnkar lítillega Sjá meira