Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 14:10 Löðrungur Will Smith setti allt á hliðina. Uppljóstrun Jödu um stefnumótabón Chris Rock setur höggið í athyglisvert samhengi. EPA Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig. Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira
Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig.
Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Claudia Cardinale er látin Lífið Fékk sterkari bein án lyfja Lífið samstarf Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Baywatch aftur á skjáinn Bíó og sjónvarp Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Lífið Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Lífið „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Sjá meira