Jada segir Chris Rock hafa boðið sér á stefnumót Jón Þór Stefánsson skrifar 13. október 2023 14:10 Löðrungur Will Smith setti allt á hliðina. Uppljóstrun Jödu um stefnumótabón Chris Rock setur höggið í athyglisvert samhengi. EPA Leikkonan Jada Pinkett Smith heldur því fram að grínistinn Chris Rock hafi boðið sér á stefnumót. Það hafi gerst þegar hún var gift Will Smith, en fyrr í vikunni greindi hún frá því að þau væru búin að vera skilin á borði og sæng í sjö ár. Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig. Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira
Þessar uppljóstranir Jödu koma í viðtölum við hana vegna útgáfu sjálfsævisögu hennar, Worthy. Sagan um þessa bón Chris Rock þykir sérstaklega athyglisverð í ljósi atviks sem átti sér stað á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Þá sló Will Smith Chris Rock utanundir vegna brandara þess síðarnefnda um Jödu. „Láttu nafn konunnar minnar ekki koma út úr fokking munninum á þér,“ sagði Will Smith í kjölfarið, en atvikið átti sér stað í beinni útsendingu og heimsbyggðin horfði á. Jada útskýrir stefnumótabón Rock í viðtali við People. Hún segir að á hverju sumri hafi orðrómur farið að ganga þess efnis að hún og Smith væru skilin. „Þetta var sérstaklega áberandi eitt sumarið og það sumar hélt Chris að við værum að skilja. Hann hringdi því í mig og sagði að myndi vilja fara með mér á stefnumót. Ég spurði hvað hann meinti með því og hann spurði hvort við Will værum ekki að skilja. Ég svaraði honum því að einungis væri um orðróm að ræða. Hann skammaðist sín og baðst afsökunar,“ Fox News fjallar einnig um málið og segist hafa leitast eftir því að fá viðbrögð Chris Rock við þessari frásögn, en að hann hafi ekki tjáð sig.
Will Smith löðrungar Chris Rock Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Fleiri fréttir Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Sjá meira