Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Madgeburg Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. september 2023 20:31 Ómar Ingi Magnússon í leik með Madgeburg. Madgeburg nældi sér í sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili þegar liðið lagði RK Celje 39-23 af velli. Ómar Ingi var markahæstur í sigurliðinu með átta mörk. Bæði lið höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir þennan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Evrópumeistarar Madgeburg töpuðu með fimm mörkum fyrir Veszprém og steinlágu svo fyrir Barcelona í 12 marka tapi í síðustu umferð. Það vakti athygli hversu fáir mættu á þann leik. Eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni á þessu tímabili voru Madgeburg algjörlega við stjórnvölinn frá upphafi til enda í dag. Gestirnir áttu ágætis kafla um miðjan fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn 8-8 en heimamenn voru ekki að lengi að stöðva það og leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Íslendingarnir tveir í liði Madgeburg spiluðu báðir í dag. Janus Daði Smárason stal einni sendingu og gaf tvær stoðsendingar en tókst sjálfum ekki að skora mark. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Madgeburg með fullkoma nýtingu, átta mörk úr jafnmörgum skotum. Þýski handboltinn Tengdar fréttir Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Bæði lið höfðu tapað fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir þennan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Evrópumeistarar Madgeburg töpuðu með fimm mörkum fyrir Veszprém og steinlágu svo fyrir Barcelona í 12 marka tapi í síðustu umferð. Það vakti athygli hversu fáir mættu á þann leik. Eftir erfiða byrjun í Meistaradeildinni á þessu tímabili voru Madgeburg algjörlega við stjórnvölinn frá upphafi til enda í dag. Gestirnir áttu ágætis kafla um miðjan fyrri hálfleik og tókst að jafna leikinn 8-8 en heimamenn voru ekki að lengi að stöðva það og leiddu með sjö mörkum í hálfleik. Íslendingarnir tveir í liði Madgeburg spiluðu báðir í dag. Janus Daði Smárason stal einni sendingu og gaf tvær stoðsendingar en tókst sjálfum ekki að skora mark. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði Madgeburg með fullkoma nýtingu, átta mörk úr jafnmörgum skotum.
Þýski handboltinn Tengdar fréttir Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti Fleiri fréttir Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24. september 2023 16:20