Elín Klara skoraði tíu mörk í sigri Hauka Andri Már Eggertsson skrifar 9. september 2023 17:45 Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði 10 mörk í kvöld Vísir/Vilhelm Haukar unnu tveggja marka útisigur gegn Stjörnunni 26-28 í 1. umferð Olís deildar kvenna. Haukar áttu frábæra byrjun gegn Stjörnunni og gerðu fyrstu þrjú mörkin. Stjarnan komst í betri takt við leikinn og minnkaði forskot Hauka niður í eitt mark um miðjan fyrri hálfleik. Gestirnir tóku síðan aftur við sér og voru þremur mörkum yfir í hálfleik 15-18. Stjarnan byrjaði síðari hálfleik af miklum krafti. Varnarleikur heimakvenna datt í gang og Haukar fundu engin svör. Eftir að hafa skorað átján mörk í fyrri hálfleik skoruðu Haukar eitt mark á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks. Eftir 45 mínútur var Stjarnan tveimur mörkum yfir 21-19. Haukar komust í gang og síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi. Haukar höfðu betur að lokum og unnu tveggja marka sigur 26-28. Elín Klara Þorkelsdóttir fór venju samkvæmt fyrir sínu liði og var markahæst með tíu mörk úr tólf skotum. Embla Steindórsdóttir var markahæst hjá Stjörnunni með sjö mörk. Embla kom til Stjörnunnar frá HK fyrir tímabilið. Haukar Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira
Haukar áttu frábæra byrjun gegn Stjörnunni og gerðu fyrstu þrjú mörkin. Stjarnan komst í betri takt við leikinn og minnkaði forskot Hauka niður í eitt mark um miðjan fyrri hálfleik. Gestirnir tóku síðan aftur við sér og voru þremur mörkum yfir í hálfleik 15-18. Stjarnan byrjaði síðari hálfleik af miklum krafti. Varnarleikur heimakvenna datt í gang og Haukar fundu engin svör. Eftir að hafa skorað átján mörk í fyrri hálfleik skoruðu Haukar eitt mark á fyrstu fimmtán mínútum síðari hálfleiks. Eftir 45 mínútur var Stjarnan tveimur mörkum yfir 21-19. Haukar komust í gang og síðustu tíu mínúturnar voru æsispennandi. Haukar höfðu betur að lokum og unnu tveggja marka sigur 26-28. Elín Klara Þorkelsdóttir fór venju samkvæmt fyrir sínu liði og var markahæst með tíu mörk úr tólf skotum. Embla Steindórsdóttir var markahæst hjá Stjörnunni með sjö mörk. Embla kom til Stjörnunnar frá HK fyrir tímabilið.
Haukar Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Enski boltinn Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Fleiri fréttir Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Í beinni: West Ham - Tottenham | Spurs gæti frumsýnt nýju mennina Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Sjá meira