Hundruðum stelpna gert að skipta um föt eftir bann á skósíðum kyrtlum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 5. september 2023 20:01 Bannið var kynnt í síðustu viku og tók gildi í gær, á fyrsta skóladegi annarinnar í Frakklandi. AP/Elaine Ganley Nærri þrjú hunndruð franskir nemendur hafa verið beðnir um að skipta um klæðnað eftir að skósíðir kyrtlar voru bannaðir í öllum ríkisreknum skólum landsins í síðustu viku. Bannið tók gildi í gær. Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands greindi frá banninu í síðustu viku. Samkvæmt opinberum tölum hafa 298 stúlkur mætt í skólann sinn klæddar í skósíðan kyrtil síðan í gær. Flestar þeirra eru fimmtán ára eða eldri. Þá segir að 67 þeirra stelpna hafi neitað að skipta um klæðnað og í kjölfarið verið sendar heim. Ef ekki næst að semja við fjölskyldur þeirra stelpna hljóta þær brottrekstur frá skólanum sínum. „Þegar þú gengur inn í skólastofu átt þú ekki að séð hvaða trúarbrögð nemendur iðka bara með því að horfa á þá,“ sagði Attal í samtali við TF1 þegar greint var frá banninu. Frönsk yfirvöld trúa því að bannið hafi nú verið samþykkt af þjóðinni ef marka má tölur yfir hve margir hafa hlýtt nýsettu lögunum en fimm milljónir múslima eru búsettir í landinu. Frakkar bönnuðu nemendum að klæðast höfuðslæðum árið 2004 og að auki eru trúarleg tákn bönnuð í skólum og opinberum byggingum. Auk kyrtla og höfuðslæða eru önnur trúartákn að auki bönnuð í opinberum skólum Frakklands, svo sem kollhúfur gyðinga og krossar kristinna. Frakkland Trúmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira
Gabriel Attal, menntamálaráðherra Frakklands greindi frá banninu í síðustu viku. Samkvæmt opinberum tölum hafa 298 stúlkur mætt í skólann sinn klæddar í skósíðan kyrtil síðan í gær. Flestar þeirra eru fimmtán ára eða eldri. Þá segir að 67 þeirra stelpna hafi neitað að skipta um klæðnað og í kjölfarið verið sendar heim. Ef ekki næst að semja við fjölskyldur þeirra stelpna hljóta þær brottrekstur frá skólanum sínum. „Þegar þú gengur inn í skólastofu átt þú ekki að séð hvaða trúarbrögð nemendur iðka bara með því að horfa á þá,“ sagði Attal í samtali við TF1 þegar greint var frá banninu. Frönsk yfirvöld trúa því að bannið hafi nú verið samþykkt af þjóðinni ef marka má tölur yfir hve margir hafa hlýtt nýsettu lögunum en fimm milljónir múslima eru búsettir í landinu. Frakkar bönnuðu nemendum að klæðast höfuðslæðum árið 2004 og að auki eru trúarleg tákn bönnuð í skólum og opinberum byggingum. Auk kyrtla og höfuðslæða eru önnur trúartákn að auki bönnuð í opinberum skólum Frakklands, svo sem kollhúfur gyðinga og krossar kristinna.
Frakkland Trúmál Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Erlent Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Fleiri fréttir Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Sjá meira