Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Lovísa Arnardóttir skrifar 19. október 2025 00:02 Ítarleg leit hefur farið fram á Gasa að líkum gíslanna sem enn á eftir að skila til Ísrael. Hamas hefur sagt erfitt að finna þau vegna mikillar eyðileggingar á Gasa eftir sprengjuárásir Ísraela. Vísir/EPA Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segist hafa heimildir fyrir því að Hamas sé að skipuleggja árásir gegn almenningi á Gasa og myndi þar sem brjóta vopnahléssamkomulagið sem tók gildi þann 10. október. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þessi árás, sem ráðuneytið hafi einhverja vitneskju um, myndi vera alvarlegt brot á vopnahléssamkomulaginu og grafa undan þeim árangri sem þegar hafi náðst. Þess er krafist í tilkynningunni að Hamas standi við kröfur samkomulagsins. Þá segir að ef verði af árásinni verði gripið til aðgerða til að vernda bæði fólkið á Gasa og samkomulagið sjálft. Fjallað var um það á vef BBC fyrr í dag að Hamas hefði afhent lík tveggja gísla. Rauði krossinn hafi séð um milligöngu flutninga og að enn eigi eftir að bera kennsl á líkin. Í frétt BBC segir að Hamas hafi greint frá því að líkin hafi fundist fyrr í dag. Fyrir það hafði líkum tíu af 28 látnum gíslum verið skilað til Ísrael. Enn er mikil reiði í Ísrael vegna þess að samkvæmt vopnahléssamkomulaginu átti Hamas að afhenda alla gísla, lifandi og látna. Benjamín Netanahjú hefur fyrirskipað að Rafah landamærin við Gasa verði lokuð þar til búið er að skila síðustu gíslunum og þar með standa við skilmála samkomulagsins. Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17. október 2025 08:07 Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. 16. október 2025 21:59 Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. 16. október 2025 06:36 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að þessi árás, sem ráðuneytið hafi einhverja vitneskju um, myndi vera alvarlegt brot á vopnahléssamkomulaginu og grafa undan þeim árangri sem þegar hafi náðst. Þess er krafist í tilkynningunni að Hamas standi við kröfur samkomulagsins. Þá segir að ef verði af árásinni verði gripið til aðgerða til að vernda bæði fólkið á Gasa og samkomulagið sjálft. Fjallað var um það á vef BBC fyrr í dag að Hamas hefði afhent lík tveggja gísla. Rauði krossinn hafi séð um milligöngu flutninga og að enn eigi eftir að bera kennsl á líkin. Í frétt BBC segir að Hamas hafi greint frá því að líkin hafi fundist fyrr í dag. Fyrir það hafði líkum tíu af 28 látnum gíslum verið skilað til Ísrael. Enn er mikil reiði í Ísrael vegna þess að samkvæmt vopnahléssamkomulaginu átti Hamas að afhenda alla gísla, lifandi og látna. Benjamín Netanahjú hefur fyrirskipað að Rafah landamærin við Gasa verði lokuð þar til búið er að skila síðustu gíslunum og þar með standa við skilmála samkomulagsins.
Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Bandaríkin Tengdar fréttir Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17. október 2025 08:07 Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. 16. október 2025 21:59 Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. 16. október 2025 06:36 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segist staðráðinn í því að þvinga Hamas liða til að skila líkamsleifum allra þeirra gísla sem létust í haldi samtakanna. 17. október 2025 08:07
Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Donald Trump Bandaríkjaforseti varaði Hamas við því í dag að Bandaríkin „muni ekki hafa annan kost en að fara inn og drepa þá“ ef blóðsúthellingar haldi áfram á Gasa. 16. október 2025 21:59
Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Stjórnvöld í Bandaríkjunum gefa lítið fyrir tal um að Hamas-samtökin hafi rofið samkomulag um vopnahlé með því að hafa ekki enn látið haf hendi lík allra þeirra ísraelsku gísla sem enn hefur ekki verið skilað til baka líkt og samkomulagið kveður á um. Líkum tveggja gísla til viðbótar var skilað í gær en aðeins hefur jarðneskum leifum níu af þeim 28 látnu gíslum sem Hamas bar að láta af hendi verið skilað til fjölskyldna hinna látnu. 16. október 2025 06:36