Aflýstu flugi að ástæðulausu og greiða skaðabætur Ólafur Björn Sverrisson skrifar 2. ágúst 2023 16:20 Vueling flýgur á milli Keflavíkurflugvallar og Barselóna á Spáni. Vísir/Vilhelm Spænska flugfélagið Vueling hefur verið gert að greiða farþegum skaðabætur vegna flugs sem var aflýst vegna veðurs. Í úrskurði Samgöngustofu kemur fram að fluginu hafi verið aflýst að ástæðulausu. Þann 3. september 2022 var flugi Vueling frá Keflavík til Barselóna aflýst sökum slæmra veðuraðstæðna. Kvartað var til Samgöngustofu og farið fram á skaðabætur til handa farþegum sem var neitað um far í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins. Vueling hélt því fram að óviðráðanlegar aðstæður hafi leitt til aflýsingar flugferðarinnar. Í úrskurði Samgöngustofu var leitað til sérfræðings flugrekstrardeildar til að leggja mat á veðurgögn Vueling og skera úr um hvort forsvaranlegt hafi verið að aflýsa fluginu. Í svari hans kom eftirfarandi fram: „Það er ekkert í gögnunum sem þeir senda sem sýna að veður hafi verið vandamál í Keflavík. Það var TEMPO spá um aðeins lélegt skyggni, en langt yfir öllum lágmörkum fyrir lendingu í Keflavík.“ Með hliðsjón af þessu var talið að aflýsingin félli ekki í flokk óviðráðanlegra aðstæðna í skilningi reglugerðarinnar. Kvartendur fengu því greiddar 400 evrur í skaðabætur í samræmi við reglugerð. Áður hefur verið fjallað um fjölda úrskurða Samgöngustofu sem fallið hafa gegn spænska flugfélaginu. Kom þar fram að flugfélagið hafi samtals þurft að greiða um sjötíu farþegum flugfélagsins samtals rúmlega fimm milljónir króna í skaðabætur vegna flugferða sem var ýmist seinkað eða aflýst vegna meints íslensks óveðurs. Flugvél lággjaldaflugfélagsins Vueling.EPA Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Neytendur Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira
Þann 3. september 2022 var flugi Vueling frá Keflavík til Barselóna aflýst sökum slæmra veðuraðstæðna. Kvartað var til Samgöngustofu og farið fram á skaðabætur til handa farþegum sem var neitað um far í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins. Vueling hélt því fram að óviðráðanlegar aðstæður hafi leitt til aflýsingar flugferðarinnar. Í úrskurði Samgöngustofu var leitað til sérfræðings flugrekstrardeildar til að leggja mat á veðurgögn Vueling og skera úr um hvort forsvaranlegt hafi verið að aflýsa fluginu. Í svari hans kom eftirfarandi fram: „Það er ekkert í gögnunum sem þeir senda sem sýna að veður hafi verið vandamál í Keflavík. Það var TEMPO spá um aðeins lélegt skyggni, en langt yfir öllum lágmörkum fyrir lendingu í Keflavík.“ Með hliðsjón af þessu var talið að aflýsingin félli ekki í flokk óviðráðanlegra aðstæðna í skilningi reglugerðarinnar. Kvartendur fengu því greiddar 400 evrur í skaðabætur í samræmi við reglugerð. Áður hefur verið fjallað um fjölda úrskurða Samgöngustofu sem fallið hafa gegn spænska flugfélaginu. Kom þar fram að flugfélagið hafi samtals þurft að greiða um sjötíu farþegum flugfélagsins samtals rúmlega fimm milljónir króna í skaðabætur vegna flugferða sem var ýmist seinkað eða aflýst vegna meints íslensks óveðurs. Flugvél lággjaldaflugfélagsins Vueling.EPA
Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Samgöngur Neytendur Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Narfi frá JBT Marel til Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Gerðu tungumálarassíu hjá reiðhjólaverslunum Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Indó ríður aftur á vaðið Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Þröng á þingi og þriggja tíma ferð vegna þrjátíu prósenta afsláttar Margir gangi í gildru netsvindlara í óðagoti Sýndarverslanir spretta upp eins og gorkúlur Verð enn lægst í Prís Milljarðar Menntasjóðsins skrítnir þegar stúdentar sligist undan vöxtum Varað við svörtum eldhúsáhöldum IKEA innkallar útiljósaseríur og útiljós Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Rukkað því fólk hékk í rennunni Sjá meira