Lukas tekur við af Agli sem hættir eftir 27 ára starf hjá Össuri Atli Ísleifsson skrifar 15. júní 2023 12:08 Lukas Märklin og Egill Jónsson. Össur Egill Jónsson, framkvæmdastjóri framleiðslusviðs Össurar hf., hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu í lok árs, þar sem hann hyggst fara á eftirlaun. Í tilkynningu frá Össuri segir að Lukas Märklin hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og muni hann hefja störf síðar á árinu. „Lukas kemur til Össurar frá Straumann, leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði lækningatækja, þar sem hann hefur verið leiðtogi í yfir tvo áratugi, nú síðast sem yfirmaður rekstrarsviðs. Hann er vélaverkfræðingur að mennt með meistaragráðu frá ETHZ Swiss Federal Institute of Technology,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Össurar, að Egill Jónsson hafi verið mikilvægur leiðtogi innan Össurar síðastliðin 27 ár. „Hann hefur tekið þátt í örum vexti félagsins og leitt umbreytingar á framleiðslu, gæða- og aðfangastýringu Össurar á heimsvísu. Össur framleiðir þúsundir vara í sex löndum og dreifimiðstöðvar á lykilmörkuðum sjá um vörudreifingu til yfir 100 landa. Fyrir hönd Össurar vil ég þakka Agli kærlega fyrir hans mikilvæga framlag og óska honum alls hins besta í framtíðinni.“ Þá segir Sveinn að Lukas Märklin komi nýr inn í framkvæmdastjórn félagsins sem reyndur leiðtogi á sviði framleiðslu á lækningatækjum. „Lukas mun styðja við frekari vöxt og verðmætasköpun Össurar og við hlökkum til að bjóða hann velkominn síðar á árinu,” segir Sveinn. Vistaskipti Össur Mest lesið „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Sjá meira
Í tilkynningu frá Össuri segir að Lukas Märklin hafi verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs og muni hann hefja störf síðar á árinu. „Lukas kemur til Össurar frá Straumann, leiðandi fyrirtæki á heimsvísu á sviði lækningatækja, þar sem hann hefur verið leiðtogi í yfir tvo áratugi, nú síðast sem yfirmaður rekstrarsviðs. Hann er vélaverkfræðingur að mennt með meistaragráðu frá ETHZ Swiss Federal Institute of Technology,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Sveini Sölvasyni, forstjóra Össurar, að Egill Jónsson hafi verið mikilvægur leiðtogi innan Össurar síðastliðin 27 ár. „Hann hefur tekið þátt í örum vexti félagsins og leitt umbreytingar á framleiðslu, gæða- og aðfangastýringu Össurar á heimsvísu. Össur framleiðir þúsundir vara í sex löndum og dreifimiðstöðvar á lykilmörkuðum sjá um vörudreifingu til yfir 100 landa. Fyrir hönd Össurar vil ég þakka Agli kærlega fyrir hans mikilvæga framlag og óska honum alls hins besta í framtíðinni.“ Þá segir Sveinn að Lukas Märklin komi nýr inn í framkvæmdastjórn félagsins sem reyndur leiðtogi á sviði framleiðslu á lækningatækjum. „Lukas mun styðja við frekari vöxt og verðmætasköpun Össurar og við hlökkum til að bjóða hann velkominn síðar á árinu,” segir Sveinn.
Vistaskipti Össur Mest lesið „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Viðskipti innlent Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Viðskipti innlent Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára Viðskipti innlent Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Viðskipti innlent Bóndi í Borgarfirði keyrði Skoda-bíl yfir milljón kílómetra Samstarf Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Viðskipti innlent Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Viðskipti innlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf Þóra kveður Stöð 2 Viðskipti innlent „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá örlítilli fjölgun ferðamanna milli ára „Algjört dauðafæri fyrir Íslendinga“ að horfa til Grænlands Tölvuárásin til rannsóknar og enn unnið að viðgerð Fá rammasamning ekki virkjaðan og sjúklingar þurfa að greiða úr eigin vasa Oculis rauf 3000 króna múrinn og gott betur Lilja og Steinar nýir forstöðumenn hjá Íslandsbanka Þóra kveður Stöð 2 Klara frá Kerecis til Arterna Biosciences Notendalausnir Origo verða Ofar Líkleg tölvuárás á Toyota Garðar Hannes hættir hjá Eik fasteignafélagi Fluttur til Austin vegna útrásar súkkulaðismjörsins Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Sjá meira