Fjölskyldan heima þegar ráðist var á heimili þeirra með hníf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 11:59 Ekki er vitað hvað kokkurinn þóttist eiga sökótt við leikarann. Getty/WireImage/Samir Hussein Maður vopnaður hnífi réðist á heimili leikarahjónanna Benedict Cumberbatch og Sophie Hunter á dögunum. Cumberbatch og Hunter voru heima með börnum sínum þremur þegar atvikið átti sér stað. Jack Bissell, sem starfaði áður sem kokkur á fimm stjörnu hóteli í Mayfair í Lundúnum, sparkaði upp hliðinu að garði fjölskyldunnar, reif upp plöntu og kastaði í vegg hússins. Þá hrækti hann á dyrasímann og réðist á hann með fiskihnífi. „Ég veit að þú ert fluttur hingað; ég vona að þetta brenni,“ öskraði Bissell. Að sögn saksóknarans í málinu keypti Bissell tvo pakka af pítubrauðum í nálægri verslun áður en hann lét til skarar skríða og sagði afgreiðslumanninum að hann ætlað að brjótast inn til Cumberbatch og brenna heimili hans til grunna. Ekki liggur fyrir hvers vegna hann virðist hatast við leikarann. Bissell flúði af vettvangi en var handtekinn eftir að erfðaefni hans fannst á dyrasímanum. Hann játaði glæpinn fyrir dómi 10. maí síðastliðinn og var dæmdur til að greiða 250 pund í sekt og sæta þriggja ára nálgunarbanni gagnvart fjölskyldunni. Þá má hann ekki fara nálægt heimili þeirra. Hollywood Bretland Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Sjá meira
Jack Bissell, sem starfaði áður sem kokkur á fimm stjörnu hóteli í Mayfair í Lundúnum, sparkaði upp hliðinu að garði fjölskyldunnar, reif upp plöntu og kastaði í vegg hússins. Þá hrækti hann á dyrasímann og réðist á hann með fiskihnífi. „Ég veit að þú ert fluttur hingað; ég vona að þetta brenni,“ öskraði Bissell. Að sögn saksóknarans í málinu keypti Bissell tvo pakka af pítubrauðum í nálægri verslun áður en hann lét til skarar skríða og sagði afgreiðslumanninum að hann ætlað að brjótast inn til Cumberbatch og brenna heimili hans til grunna. Ekki liggur fyrir hvers vegna hann virðist hatast við leikarann. Bissell flúði af vettvangi en var handtekinn eftir að erfðaefni hans fannst á dyrasímanum. Hann játaði glæpinn fyrir dómi 10. maí síðastliðinn og var dæmdur til að greiða 250 pund í sekt og sæta þriggja ára nálgunarbanni gagnvart fjölskyldunni. Þá má hann ekki fara nálægt heimili þeirra.
Hollywood Bretland Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Innlent Fleiri fréttir Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Sjá meira