Stöðvið stríðið í Úkraínu strax - semjið um frið og samvinnu í Evrópu Hópur friðarsinna skrifar 16. maí 2023 11:01 Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu siðmenningar og lýðræðis þar sem samvinna og þekkingarleit hafa leitt til stórkostlegra framfara. Við höfum einnig upplifað hrikalegar styrjaldir, átök, sundrungu og ofbeldi. Styrjaldir hafa aldrei leitt annað en hörmungar yfir álfuna og gera það einnig nú. Stríðið í Úkraínu verður að stöðva tafarlaust með skilyrðislausu vopnahléi. Í kjölfarið þarf strax að ræða og semja um langvarandi frið sem er grunnur að mannréttindum og lýðræði. Friður og framfarir í Evrópu eru sameiginlegt verkefni álfunnar allrar. Þar mega þjóðarleiðtogar ekki láta sitt eftir liggja. Byrjum friðarferlið strax í dag. 1. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík 2. Anna Guðmundsdóttir, friðarsinni, Reykjavík 3. Anna S Hróðmarsdóttir, Reykjavík 4. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatnssveit 5. Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík 6. Ásta Steingerður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðsögumaður, Borgarfirði eystri 7. Auður Alfífa Ketilsdóttir, Reykjavík 8. Auður Lilja Erlingsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 9. Árni Daníel Júlíusson, doktor í sagnfræði, Reykjavík 10. Björgvin G. Sigurðsson, Selfossi 11. Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og söngkona, Reykjavík 12. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 13. Davíð Kristjánsson, Selfossi 14. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og kennari, Reykjavík 15. Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi 16. Drífa Lýðsdóttir, Reykjavík 17. Einar Ólafsson, rithöfundur, Kópavogi 18. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur, Reykjavík 19. Elísabet Berta Bjarnadóttir, Kópavogi 20. Eygló Jónsdóttir, kennari og rithöfundur, Hafnarfirði 21. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur, Hafnarfirði 22. Finnbogi Óskarsson, efnafræðingur, Reykjavík 23. Finnur Torfi Hjörleifsson, Borgarbyggð. 24. Friðrik Atlason, teymisstjóri, Reykjavík 25. Gísli Fannberg, Reykjavík. 26. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 27. Guðmundur Guðmundsson, matvælafræðingur, Reykjavík 28. Guðríður Adda Ragnarsdóttir, kennari. Reykjavík. 29. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 30. Guðrún Hallgrímsdóttir, Matvælaverkfræðingur, Reykjavík 31. Guðrún Hannesdóttir, rithöfundur, Reykjavik 32. Gunnar Þór Jónsson, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 33. Gunnlaugur Haraldsson, rithöfundur, Reykjavík 34. Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Reykjavík 35. Gyða Dröfn Jónudóttir Hjaltadóttir, sálfræðingur, Reykjavík 36. Gylfi Þorkelsson, kennari, Selfossi 37. Hallberg Brynjar Guðmundsson, nemi, Reykjavík 38. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, öryrki, Reykjavík 39. Haraldur Ólafsson, prófessor, Reykjavik 40. Harpa Kristbergsdóttir, aðgerðarsinni, Reykjavík 41. Haukur Jóhannsson, verkfræðingur, Kópavogur 42. Helga Kress, prófessor, Reykjavík 43. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, Reykjavík 44. Hjörtur Hjartarson, Reykjavík. 45. Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri 46. Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti, Reykjavík 47. Hringur Hafsteinsson, sköpunarstjóri, Garðabæ 48. Hrund Ólafsdóttir, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík 49. Ingibjörg Haraldsdóttir, kennari, Reykjavík 50. Ingibjörg V Friðbjörnsdóttir, Kópavogi 51. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Reykjavík 52. Ingvi Þór Kormáksson, hljómlistarmaður, Reykjavík 53. Ísleifur Arnórsson, stúdentsefni, Reykjavík 54. Jón Elíasson, sjómaður, Bolungarvík. 55. Jón Karl Stefánsson, doktorsnemi, Reykjavik 56. Júlíus K Valdimarsson, aðgerðasinni, Reykjavík 57. Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík 58. Kári Þorgrímsson bóndi Garði Mývatnssveit 59. Karl Héðinn Kristjánsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík 60. Kristín Böðvarsdóttir, kennari á eftirlaunum, Reykjavík 61. Lowana Veal, aðgerðasinni og líffræðingur, Reykjavík 62. María Hauksdóttir Kópavogur 63. Nóam Óli Stefánsson, nemi, Reykjavík 64. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, íslenskukennari, Ísafirði 65. René Biasone, varaþingmaður, Reykjavík. 66. Rúna Baldvinsdóttir, öryrki, Reykjavík 67. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík 68. Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 69. Sigríður Gísladóttir, Dýralæknir, Ísafirði 70. Sigrún Skúladóttir, sjúkraliði, Reykjavík 71. Sigtryggur Jónsson Reykjavík Lífeyrisþegi. 72. Sigurður Flosason, bifreiðastjóri, Kópavogi 73. Sigurður G. Tómasson, f.v. útvarpsmaður, Mosfellsbæ 74. Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Selfossi 75. Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík 76. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík 77. Soffía Sigurðardóttir, friðarsinni, Selfossi 78. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Reykjavík 79. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Reykjavík 80. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Höfn 81. Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík 82. Svanur Gísli Þorkelsson, leiðsögumaður, Reykjanesbæ 83. Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor, Reykjavík 84. Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi 85. Tjörvi Schiöth, nemi, Reykjavík 86. Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi, Reykjavík 87. Trausti Steinsson, heimsreisumaður, Hveragerði 88. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkúslistakona, Ólafsfirði 89. Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík 90. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðingur, Hafnarfirði 91. Vigdís Hlíf Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík 92. Vilborg Ölversdóttir, Reykjavík 93. Þór Vigfússon, myndlistarmaður, Djúpavogi 94. Þóra Pálsdóttir, kennari, Kópavogi 95. Þórarinn Hjartarson, sagnfræðingur og stálsmiður, Akureyri 96. Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Skagafirði 97. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi 98. Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, Vogum 99. Þorvaldur Þorvaldsson, smiður, Reykjavík 100. Þuríður Backman, fv. alþingismaður, Kópavogi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leiðtogafundur Evrópuráðsins í Reykjavík 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Það er allt í lagi að vera þú sjálfur - Opið bréf til Snorra Mássonar Kári Stefánsson Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Skoðun Viljum við stjórnarandstöðu sem þvælist ekki fyrir? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Skólar hafa stigið skrefið með góðum árangri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Varst þú að kaupa gallaða fasteign? Sara Bryndís Þórsdóttir skrifar Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun „Glæpir“ Íslendinga Árni Davíðsson skrifar Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Fleiri átök = verri útkoma í lestri? Birgir Hrafn Birgisson skrifar Skoðun Biðin sem (enn) veikir og tekur Guðlaugur Eyjólfsson skrifar Skoðun Stafrænt netöryggisbelti Hrannar Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvert stefnir ráðherra? Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Free tuition Colin Fisher skrifar Skoðun Þegar fólkið okkar langar að deyja Sigurborg Sveinsdóttir,Svava Arnardóttir skrifar Skoðun Why protest works Adam Daniel Fishwick skrifar Skoðun Í senn minning og ákvörðun um framtíð Elliði Vignisson skrifar Skoðun Reynslunni ríkari eftir fjárhagsleg áföll síðustu ára Njáll Trausti Friðbertsson skrifar Skoðun Ríkisstjórn lobbýistanna Jón Ferdínand Estherarson skrifar Sjá meira
Við undirritaðir friðarsinnar á Íslandi skorum á leiðtoga evrópskra ríkja að stöðva stríðið í Úkraínu nú þegar og vinna í kjölfarið að friði og samvinnu í Evrópu. Stríð eru óásættanleg leið til að útkljá ágreining ríkja eða hópa á milli. Evrópa getur státað af langri sögu siðmenningar og lýðræðis þar sem samvinna og þekkingarleit hafa leitt til stórkostlegra framfara. Við höfum einnig upplifað hrikalegar styrjaldir, átök, sundrungu og ofbeldi. Styrjaldir hafa aldrei leitt annað en hörmungar yfir álfuna og gera það einnig nú. Stríðið í Úkraínu verður að stöðva tafarlaust með skilyrðislausu vopnahléi. Í kjölfarið þarf strax að ræða og semja um langvarandi frið sem er grunnur að mannréttindum og lýðræði. Friður og framfarir í Evrópu eru sameiginlegt verkefni álfunnar allrar. Þar mega þjóðarleiðtogar ekki láta sitt eftir liggja. Byrjum friðarferlið strax í dag. 1. Anna Friðriksdóttir, lyfjafræðingur, Reykjavík 2. Anna Guðmundsdóttir, friðarsinni, Reykjavík 3. Anna S Hróðmarsdóttir, Reykjavík 4. Anna Þorsteinsdóttir, þjóðgarðsvörður, Mývatnssveit 5. Árni Hjartarson, jarðfræðingur, Reykjavík 6. Ásta Steingerður Geirsdóttir, garðyrkjufræðingur og leiðsögumaður, Borgarfirði eystri 7. Auður Alfífa Ketilsdóttir, Reykjavík 8. Auður Lilja Erlingsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 9. Árni Daníel Júlíusson, doktor í sagnfræði, Reykjavík 10. Björgvin G. Sigurðsson, Selfossi 11. Brynhildur Björnsdóttir, fjölmiðlakona og söngkona, Reykjavík 12. Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 13. Davíð Kristjánsson, Selfossi 14. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari og kennari, Reykjavík 15. Drífa Eysteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi 16. Drífa Lýðsdóttir, Reykjavík 17. Einar Ólafsson, rithöfundur, Kópavogi 18. Elín Oddný Sigurðardóttir, félagsfræðingur, Reykjavík 19. Elísabet Berta Bjarnadóttir, Kópavogi 20. Eygló Jónsdóttir, kennari og rithöfundur, Hafnarfirði 21. Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur, Hafnarfirði 22. Finnbogi Óskarsson, efnafræðingur, Reykjavík 23. Finnur Torfi Hjörleifsson, Borgarbyggð. 24. Friðrik Atlason, teymisstjóri, Reykjavík 25. Gísli Fannberg, Reykjavík. 26. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 27. Guðmundur Guðmundsson, matvælafræðingur, Reykjavík 28. Guðríður Adda Ragnarsdóttir, kennari. Reykjavík. 29. Guðríður Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík 30. Guðrún Hallgrímsdóttir, Matvælaverkfræðingur, Reykjavík 31. Guðrún Hannesdóttir, rithöfundur, Reykjavik 32. Gunnar Þór Jónsson, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 33. Gunnlaugur Haraldsson, rithöfundur, Reykjavík 34. Guttormur Þorsteinsson, formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, Reykjavík 35. Gyða Dröfn Jónudóttir Hjaltadóttir, sálfræðingur, Reykjavík 36. Gylfi Þorkelsson, kennari, Selfossi 37. Hallberg Brynjar Guðmundsson, nemi, Reykjavík 38. Hanna Kristín Hallgrímsdóttir, öryrki, Reykjavík 39. Haraldur Ólafsson, prófessor, Reykjavik 40. Harpa Kristbergsdóttir, aðgerðarsinni, Reykjavík 41. Haukur Jóhannsson, verkfræðingur, Kópavogur 42. Helga Kress, prófessor, Reykjavík 43. Hjalti Hugason, prófessor emeritus, Reykjavík 44. Hjörtur Hjartarson, Reykjavík. 45. Hlynur Hallsson, myndlistarmaður, Akureyri 46. Hrafnkell Tumi Kolbeinsson, sérfræðingur hjá mennta- og barnamálaráðuneyti, Reykjavík 47. Hringur Hafsteinsson, sköpunarstjóri, Garðabæ 48. Hrund Ólafsdóttir, bókmenntafræðingur og kennari, Reykjavík 49. Ingibjörg Haraldsdóttir, kennari, Reykjavík 50. Ingibjörg V Friðbjörnsdóttir, Kópavogi 51. Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, Reykjavík 52. Ingvi Þór Kormáksson, hljómlistarmaður, Reykjavík 53. Ísleifur Arnórsson, stúdentsefni, Reykjavík 54. Jón Elíasson, sjómaður, Bolungarvík. 55. Jón Karl Stefánsson, doktorsnemi, Reykjavik 56. Júlíus K Valdimarsson, aðgerðasinni, Reykjavík 57. Kamilla Einarsdóttir, rithöfundur, Reykjavík 58. Kári Þorgrímsson bóndi Garði Mývatnssveit 59. Karl Héðinn Kristjánsson, fjölmiðlamaður, Reykjavík 60. Kristín Böðvarsdóttir, kennari á eftirlaunum, Reykjavík 61. Lowana Veal, aðgerðasinni og líffræðingur, Reykjavík 62. María Hauksdóttir Kópavogur 63. Nóam Óli Stefánsson, nemi, Reykjavík 64. Ólafur Guðsteinn Kristjánsson, íslenskukennari, Ísafirði 65. René Biasone, varaþingmaður, Reykjavík. 66. Rúna Baldvinsdóttir, öryrki, Reykjavík 67. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík 68. Sesselja Traustadóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 69. Sigríður Gísladóttir, Dýralæknir, Ísafirði 70. Sigrún Skúladóttir, sjúkraliði, Reykjavík 71. Sigtryggur Jónsson Reykjavík Lífeyrisþegi. 72. Sigurður Flosason, bifreiðastjóri, Kópavogi 73. Sigurður G. Tómasson, f.v. útvarpsmaður, Mosfellsbæ 74. Sigurður Ingi Andrésson, véltæknifræðingur, Selfossi 75. Silja Aðalsteinsdóttir, bókmenntafræðingur, Reykjavík 76. Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík 77. Soffía Sigurðardóttir, friðarsinni, Selfossi 78. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, Reykjavík 79. Stefán Pálsson, sagnfræðingur, Reykjavík 80. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Höfn 81. Steinunn Sigþrúðardóttir Jónsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík 82. Svanur Gísli Þorkelsson, leiðsögumaður, Reykjanesbæ 83. Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor, Reykjavík 84. Sæþór Benjamín Randalsson, matráður, Kópavogi 85. Tjörvi Schiöth, nemi, Reykjavík 86. Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi, Reykjavík 87. Trausti Steinsson, heimsreisumaður, Hveragerði 88. Unnur María Máney Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkúslistakona, Ólafsfirði 89. Valgeir Jónasson, rafeindavirki, Reykjavík 90. Valgerður Bláklukka Fjölnisdóttir, þjóðfræðingur, Hafnarfirði 91. Vigdís Hlíf Sigurðardóttir, kennari, Reykjavík 92. Vilborg Ölversdóttir, Reykjavík 93. Þór Vigfússon, myndlistarmaður, Djúpavogi 94. Þóra Pálsdóttir, kennari, Kópavogi 95. Þórarinn Hjartarson, sagnfræðingur og stálsmiður, Akureyri 96. Þórarinn Magnússon, bóndi, Frostastöðum, Skagafirði 97. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Selfossi 98. Þorvaldur Örn Árnason, líffræðingur, Vogum 99. Þorvaldur Þorvaldsson, smiður, Reykjavík 100. Þuríður Backman, fv. alþingismaður, Kópavogi
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Skoðun Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vörusvik Rafmenntar í nafni Kvikmyndaskóla Íslands og afleiðingar þeirra Böðvar Bjarki Pétursson,Friðrik Þór Friðriksson skrifar
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun