Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 10:30 Það getur borgað sig fyrir íslensk félög að hafa umgjörðina í lagi og bjóða upp á metnaðarfulla mat og svalandi drykki á vellinum. vísir/getty KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11 Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Bein útsending: Arnar tilkynnir landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Sjá meira
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02