Félögin selja hamborgara, bjór og varning fyrir tugi milljóna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. apríl 2023 10:30 Það getur borgað sig fyrir íslensk félög að hafa umgjörðina í lagi og bjóða upp á metnaðarfulla mat og svalandi drykki á vellinum. vísir/getty KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11 Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Tekjur íslenskra knattspyrnufélaga eru sífellt að aukast. Greiðslur vegna útsendingarréttar eru sífellt að aukast og hækkuðu um 104 milljónir króna frá árinu 2021 til 2022. Tekjur vegna miðasölu hækkuðu sömuleiðis um 50 milljónir króna á milli sömu ára. Það er ekki nóg að fá fólk á völlinn því mikil sóknarfæri eru í að selja fólk mat og annan varning á vellinum. Sala á varningi og veitingum hefur einnig rokið upp og fór upp um 85 milljónir á þessum tíma. Það er áhugavert að sjá að lið eins og ÍBV, Þróttur og Keflavík eru dugleg að selja varning á vellinum. Það er alltaf fín mæting hjá KR á síðustu árum en félagið á augljóslega inni að selja áhorfendum sínum meira. ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
ÚTSENDINGARRÉTTUR: 2022: Víkingur - 32 milljónir króna KR - 27 Breiðablik - 26 Stjarnan - 24 Valur - 23 2021: Breiðablik - 21 milljón Valur - 19 KR - 16 Víkingur - 15 Keflavík - 15 2020: KR - 17 milljónir FH - 15 Stjarnan - 13 Breiðablik - 13 2019: Stjarnan - 15 milljónir KR - 15 FH - 14 Breiðablik - 13 MIÐASALA: 2022: Víkingur - 27 milljónir króna Breiðablik - 24 FH - 21 KR - 18 Fram - 13 Valur - 10 2021: KR - 22 milljónir króna FH - 16 Víkingur - 14 Breiðablik - 13 Fylkir, Valur, ÍA - 10 2020: KR - 14 milljónir ÍBV - 12 Fylkir - 11 Valur - 11 FH - 9 2019: KR - 20 milljónir FH - 16 Fylkir - 13 Valur - 13 Breiðablik - 12 ÍBV - 12 SÖLUVARNINGUR OG VEITINGAR: 2022: ÍBV - 37 milljónir Breiðablik - 35 Þróttur - 24 Keflavík - 22 Víkingur - 21 2021: Keflavík - 24 milljónir Breiðablik - 22 milljónir Víkingur - 19 Selfoss - 19 Þróttur - 11 2020: Keflavík - 17 milljónir Breiðablik - 17 KR - 12 Selfoss - 9 2019: Þróttur - 21 milljón Breiðablik - 20 Keflavík - 14 ÍBV - 12 KR - 11
Besta deild karla Besta deild kvenna Víkingur Reykjavík KR Breiðablik Stjarnan Valur Keflavík ÍF FH Fram ÍBV Fylkir ÍA Þróttur Reykjavík UMF Selfoss Tengdar fréttir Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30 Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Sjá meira
Leikmenn Vals með hæstu launin Það er óhætt að segja að stórveldið Breiðablik sé í sérflokki er kemur að launum og tengdum gjöldum hjá félögum á Íslandi. 27. apríl 2023 09:30
Breiðablik hefur fengið 390 milljónir frá UEFA á tveimur árum KSÍ og Deloitte munu í dag kynna skýrslu um fjármál íslenskrar knattspyrnu á síðustu fjórum árum. Vísir hefur fengið aðgang að skýrslunni og mun birta greinar upp úr henni í dag. 27. apríl 2023 08:02