Það má vanda sig Bergvin Oddsson skrifar 17. apríl 2023 09:01 Nú þegar kvennafótboltinn er að fara að rúlla af stað, eru fyrirliðar kvennaliðana búnar að senda frá sér yfirlýsingu og segjast vera ósáttar við umfjöllun kvennaboltans á sama tíma og karlaboltinn fær nær alla athyglina. Ég skil stelpurnar mæta vel ef þær eru einingis í 20% myndefnisins í auglýsingum um Bestu deildina. Nú hafa ýmsir karlmenn innan hreyfingarinnar lýst óánægju sinni með ákvörðun fyrirliðanna og sagt að uppátæki þeirra sé dónaskapur að mæta ekki í myndatöku á mánudag einmitt þegar upphafsleikur tímabilsins hjá stelpunum á að fara fram. Stundum þarf að leika krók á móti bragði til þess að vinna og einnig í lífinu til þess að vekja athygli á óréttlæti, jafnrétti eða hverju sem fólki getur mislíkað. Ég er hissa á því árið 2023 eftir metoo byltingu, umræður um jafnréttismál osfrv sé ekki betur hugsað fyrir þessu í upphafi knattspyrnusumarsins. ÍTF þarf að vanda sig betur og kannski næst að ráðfæra sig við formann KSÍ, varaformann eða framkvæmdastjóra KSÍ sem allar eru konur. Ég sendi ábyrgðina einnig á forystu sambandsins þar sem hún hefði vel getað lagt línurnar og ítrekað að huga að hlutfalli kynjanna þegar undirbúning markaðsefnis fyrir Bestu deildina hófst. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir Skoðun Halldór 26.04.2025 Halldór Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson Skoðun Mega bara íslenskir karlmenn nauðga konum á Íslandi? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Friður - í framsöguhætti eða viðtengingarhætti? Bryndís Schram skrifar Skoðun Næringarfræði er lykillinn að betri heilsu, viltu vera með? Guðrún Nanna Egilsdóttir skrifar Skoðun Löngu þarft samtal um hóp sem gleymist! Katarzyna Kubiś skrifar Skoðun Menntun fyrir öll – nema okkur Haukur Guðmundsson skrifar Skoðun Það er ekki hægt að loka augunum fyrir þessum veruleika Davíð Bergmann skrifar Skoðun Kirkjugarðsballið: Eiga Íslendingar að mæta þar? Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Að sækja gullið (okkar) Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Til hamingju blaðamenn! Hjálmar Jónsson skrifar Skoðun Stormur í Þjóðleikhúsinu Bubbi Morthens skrifar Skoðun Börn í skugga stríðs Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Gunnar Örn Vopnfjörð Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvernig gerum við Grundarhverfi enn betra? Ævar Harðarson skrifar Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun 120km hraði á Keflavíkurveginum og netsölur með áfengi Jón Páll Haraldsson skrifar Skoðun Lausnin liggur fyrir – Landspítali þarf að stíga skrefið Sandra B. Franks skrifar Skoðun Auðbeldi SFS Örn Bárður Jónsson skrifar Skoðun Skjárinn og börnin Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun „Er stjúpmamma þín vond eins og í Öskubusku?“ Hafdís Bára Ólafsdóttir skrifar Skoðun Af hverju er Framsóknarfólk hamingjusamast? Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Norska leiðin hefur gefist vel – í Póllandi Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opið hús fyrir útvalda Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Af hverju hræðist fólk kynjafræði? Eydís Ásbjörnsdóttir skrifar Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar Skoðun Hópnauðganir/svartheimar! Davíð Bergmann skrifar Skoðun Valdið og samvinnuhugsjónin Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun NPA breytti lífinu mínu Sveinbjörn Eggertsson skrifar Skoðun Hefur þú tilkynnt um ofbeldi gegn barni? Alfa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gildi kærleika og mannúðar Toshiki Toma skrifar Skoðun Hvernig tryggjum við samkeppnishæfni þjóðar? Jón Skafti Gestsson skrifar Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar Sjá meira
Nú þegar kvennafótboltinn er að fara að rúlla af stað, eru fyrirliðar kvennaliðana búnar að senda frá sér yfirlýsingu og segjast vera ósáttar við umfjöllun kvennaboltans á sama tíma og karlaboltinn fær nær alla athyglina. Ég skil stelpurnar mæta vel ef þær eru einingis í 20% myndefnisins í auglýsingum um Bestu deildina. Nú hafa ýmsir karlmenn innan hreyfingarinnar lýst óánægju sinni með ákvörðun fyrirliðanna og sagt að uppátæki þeirra sé dónaskapur að mæta ekki í myndatöku á mánudag einmitt þegar upphafsleikur tímabilsins hjá stelpunum á að fara fram. Stundum þarf að leika krók á móti bragði til þess að vinna og einnig í lífinu til þess að vekja athygli á óréttlæti, jafnrétti eða hverju sem fólki getur mislíkað. Ég er hissa á því árið 2023 eftir metoo byltingu, umræður um jafnréttismál osfrv sé ekki betur hugsað fyrir þessu í upphafi knattspyrnusumarsins. ÍTF þarf að vanda sig betur og kannski næst að ráðfæra sig við formann KSÍ, varaformann eða framkvæmdastjóra KSÍ sem allar eru konur. Ég sendi ábyrgðina einnig á forystu sambandsins þar sem hún hefði vel getað lagt línurnar og ítrekað að huga að hlutfalli kynjanna þegar undirbúning markaðsefnis fyrir Bestu deildina hófst. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Skoðun Matvælaframleiðslulandið Ísland – er framtíð án sérþekkingar? Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Hlustum á okkar landsliðskonur - sýnum Ísrael rauða spjaldið Hrönn G. Guðmundsdóttir,Ragnhildur Hólmgeirsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu Frans páfa - sem tók sér nafn verndardýrlings dýra og náttúru Árni Stefán Árnason skrifar