Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar 1. febrúar 2023 15:00 Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Vinnumarkaður Ferðamennska á Íslandi Mest lesið „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Styttum nám lækna Haraldur F. Gíslason Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Vernd hvala er þjóðaröryggismál Micah Garen skrifar Skoðun Tímabært að koma böndum á gjaldskyldufrumskóginn Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Uppgjöf í barnamálum Bozena Raczkowska skrifar Sjá meira
Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Kannanir sýna að ríflega tvö af hverjum fimm fyrirtækjum áttu í erfiðleikum með að ráða starfsfólk síðastliðið sumar og var ástæðan fyrst og fremst rakin til lítils framboðs af bæði innlendu og erlendu starfsfólki, en um 34% af heild var erlent vinnuafl. Að ráða inn erlent starfsfólk getur tekið allt að 6 mánuði og hefur þar hvað stærst áhrif hvort viðkomandi komi innan eða utan EES. Því er nauðsynlegt og tímabært að hefja ráðningarferlið sem allra fyrst. Tími og umsýsla stjórnenda við ráðningar erlends starfsfólks getur verið töluverður og oft eru önnur aðkallandi verkefni sett í forgang sem stjórnendur þurfta að sinna í örtvaxandi rekstarumhverfi ferðaþjónustunnar. Hæfnisetur ferðaþjónustunnar hefur því útbúið verkfæri fyrir stjórnendur sem einfaldar þeim ráðingarnar og veitir góða yfirsýn yfir þau leyfi og réttindi sem sækja þarf um. Efnið er aðgengilegt á fjölda tungumála og eru stjórnendur hvattir til að vísa erlendu starfsfólki sínu á það til upplýsinga og undirbúnings. Að tryggja góða móttöku erlendra ríkisborgara eykur líkur á starfsánægju. Verkfærið er FRÍTT og aðgengilegt í gegnum heimasíðu www.hæfni.is Á síðu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar eru einnig ýmsar áhugaverðar upplýsingar fyrir erlent starfsfólk, m. a. um land og þjóð. Ánægt starfsfólk skapar gott orðspor – hér, þar og alls staðar. Höfundur starfar sem sérfræðingur hjá Hæfnisetri ferðaþjónustunnar.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar