Sundlaugar áfram lokaðar á morgun Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 19. desember 2022 16:38 Laugardalslaug verður lokuð í dag og á morgun, líkt og aðrar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Vilhelm Vegna bilunar í Hellisheiðarvirkjun verður ekki hægt að opna sundlaugar Reykjavíkurborgar og Ylströnd í fyrramálið eins og vonir stóðu til. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg en Vísir greindi frá því fyrr í dag að bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna þessa. Fram kemur í fyrrnefndri fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg nú síðdegis að sundlaugarnar og Ylströndin verði lokaðar eitthvað fram eftir degi eða þar til viðgerðum er lokið. Þetta gildir þó ekki um Sundlaug Seltjarnarness. Í skriflegu svari til Vísis áréttar María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri Þjónustu- og samskiptasviðs Bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar að þótt flestar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu séu lokaðar þá gildi það ekki um Seltjarnarnes. Allir séu velkomnir í sund til klukkan 22 í kvöld. „Sundlaug Seltjarnarness er opin en Seltjarnarnesbær er með sína eigin hitaveitu, Hitaveitu Seltjarnarness og hefur bilun hjá Veitum / Hellisheiðarvirkjun því engin áhrif á okkur hér á Seltjarnarnesi.“ Vísir fylgist með tíðindum af veðrinu í veðurvaktinni. Lesendur eru hvattir til að senda ábendingar, myndir og myndbönd á ritstjorn@visir.is. Veður Sundlaugar Seltjarnarnes Reykjavík Orkumál Jarðhiti Kópavogur Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg en Vísir greindi frá því fyrr í dag að bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna þessa. Fram kemur í fyrrnefndri fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg nú síðdegis að sundlaugarnar og Ylströndin verði lokaðar eitthvað fram eftir degi eða þar til viðgerðum er lokið. Þetta gildir þó ekki um Sundlaug Seltjarnarness. Í skriflegu svari til Vísis áréttar María Björk Óskarsdóttir, sviðsstjóri Þjónustu- og samskiptasviðs Bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar að þótt flestar sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu séu lokaðar þá gildi það ekki um Seltjarnarnes. Allir séu velkomnir í sund til klukkan 22 í kvöld. „Sundlaug Seltjarnarness er opin en Seltjarnarnesbær er með sína eigin hitaveitu, Hitaveitu Seltjarnarness og hefur bilun hjá Veitum / Hellisheiðarvirkjun því engin áhrif á okkur hér á Seltjarnarnesi.“ Vísir fylgist með tíðindum af veðrinu í veðurvaktinni. Lesendur eru hvattir til að senda ábendingar, myndir og myndbönd á ritstjorn@visir.is.
Veður Sundlaugar Seltjarnarnes Reykjavík Orkumál Jarðhiti Kópavogur Mosfellsbær Hafnarfjörður Garðabær Tengdar fréttir Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu lokað vegna bilunar Bilun er komin upp í Hellisheiðarvirkjun svo engin framleiðsla er á heitu vatni sem stendur. Öllum sundlaugum á höfuðborgarsvæðinu verður lokað vegna þessa. 19. desember 2022 10:29