Höskuldur: Vorum betra liðið en þetta féll ekki með okkur Andri Már Eggertsson skrifar 15. október 2022 21:55 Höskuldur Gunnlaugsson í leik kvöldsins Vísir/Diego Breiðablik tapaði 0-1 gegn KR í kvöld. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á heimavelli í deildinni á tímabilinu og var Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, svekktur með tap kvöldsins. „KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum. Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Berglind Björg sögð vera að ganga í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Sjá meira
„KR skoraði en ekki við. Mér fannst við gera nóg til að vinna leikinn en við hefðum átt að gera betur á síðasta þriðjungi. Við höfum alltaf gert vel í að sækja mörk þegar við höfum lent undir en það vantaði í kvöld en mér fannst við betra liðið í leiknum en þetta féll með þeim,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, í samtali við Vísi eftir leik. Höskuldi fannst Breiðablik betri í fyrri hálfleik en staðan í hálfleik var markalaus í lokuðum leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur vel spilaður hjá okkur. Við vorum ekki að gefa nein færi á okkur ásamt því fengum við góðar stöður á vellinum. Við lokuðum á fyrirgjafirnar þeirra sem er þeirra helsta vopn. Við hefðum átt að fara betur með skyndisóknirnar sem við fengum en þetta var lokaður fyrri hálfleikur.“ Í seinni hálfleik gerði Kristján Flóki Finnbogason sigurmark leiksins og hrósaði Höskuldur KR fyrir góða sókn. „Þetta var góð sending hjá Kristni og Kristján Flóki er góður skallamaður og það var gaman fyrir hlutlausa áhorfendur að sjá hann aftur á vellinum. Höskuldur viðurkenndi að tilfinningarnar voru blendnar eftir leik þar sem Breiðablik var að fagna með sínu fólki eftir tap. „Þetta var súrsætt en sem betur fer eigum við tvo leiki eftir og þar á meðal einn heimaleik. Þetta var fínn lærdómur um að við viljum ekki enda þetta svona. Frammistaðan í kvöld var fín og við verðum með fulla einbeitingu í síðustu tveimur leikjum,“ sagði Höskuldur að lokum.
Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Mark ársins strax á fyrsta degi? Enski boltinn Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Fleiri fréttir Berglind Björg sögð vera að ganga í raðir Breiðabliks Forseti FIDE vill ekki refsa Carlsen Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Leyfa ekki leikmanni sínum að reyna við eitt eftirsóttasta metið Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Tvöfaldur Ólympíumeistari endaði árið á sögulegan hátt Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sló út uppáhaldsspilara sonar síns Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Úkraínska landsliðið finnst hvergi Dagskráin í dag: Undanúrslit í Ally Pally og Bónus-deildin hefst á ný Mark ársins strax á fyrsta degi? Öruggt hjá Bunting og Littler frábær gegn Aspinall „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Hafnarfjarðarliðin völdu íþróttafólk ársins Þakklátur fyrir að vera á lífi og ætlar að spila aftur Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Háspenna þegar Dobey og MVG fóru í undanúrslit Sjá meira