Beið tólf tíma í röð til að votta drottningunni virðingu sína Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 16. september 2022 14:25 David Beckham tróð sér ekki fram fyrir röðina. Getty/Visionhaus Knattspyrnugoðsögnin David Beckham beið í röð í tólf klukkustundir til þess að geta vottað Elísabetu II Bretadrottningu virðingu sína í dag. Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist. Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi er margra kílómetra röð fyrir utan Westminster Hall, þar sem kista Elísabetar liggur. Beckham hefði getað sloppið við röðina en margir þekktir einstaklingar og stjórnmálamenn hafa þó gert slíkt hið sama og valið að fara í röðina og votta henni virðingu sína ásamt öðrum íbúum landsins. Skjáskot úr beinni útsendingu Sky News, þar sem David Beckham sást óvænt í röðinni.Skjáskot/Sky News „Ég viljum öll fagna drottningunni okkar,“ sagði Beckham þegar blaðamaður Sky spurði af hverju hann hefði beðið í röðinni í stað þess að komast hraðar að. Myndband af honum í röðinni má finna á vef Sky News. Beckham var klæddur í jakkaföt og var með hatt og regnhlíf, enda rignir í London þessa vikuna. Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta drottningunni virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Elizabeth drottning og David Beckham íBuckingham höll 26. júní árið 2018.Getty/John Stillwell Beckham minntist drottningarinnar á samfélagsmiðlum eftir að hún lést 96 ára að aldri. Hann minntist þar konu sem huggaði þjóðina þegar tímarnir voru erfiðir. Sönnum leiðtoga sem þjónaði krúnunni með þokka og virðingu til hinsta dags. View this post on Instagram A post shared by David Beckham (@davidbeckham) Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. Jarðaför drottningarinnar fer fram á mánudag. Við þetta er að bæta að það verður bein útsending frá jarðarför drottningar milli klukkan 09 og 15 á mánudag á Vísi og sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. Heimir Már Pétursson fréttamaður lýsir því sem fyrir augu ber en hann er einstaklega fróður um ævi Elísabetar drottningar og allt sem bresku konungsfjölskyldunni tengist.
Bretland Skotland Elísabet II Bretadrottning Hollywood Kóngafólk England Andlát Elísabetar II Bretadrottningar Tengdar fréttir Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04 Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56 Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51 Mest lesið Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Menning Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Fleiri fréttir Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Stærstu stjörnubrúðkaupin á árinu Skorar HúbbaBúbba á hólm: „Sá sem tapar þarf að hætta að gefa út tónlist“ Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Sjá meira
Bretar bíða þolinmóðir í biðröð allra biðraða Svo mikill fjöldi hefur raðað sér í röð til að votta Elísabet II Bretadrottningu virðingu sína í Lundúnum að fleiri komast ekki að í bili. Sjálfir hafa Bretar gert góðlátlegt grín að því að biðröðin sjálf sé það breskasta sem til er. 16. september 2022 14:04
Sendiherrann vakinn um miðja nótt Sendiherra Íslands í Lundúnum var vakinn við hljóðfæraleik og trommuslátt í vikunni þegar verið var að æfa fyrir útför Elísabetar II, sem fram fer á mánudaginn næstkomandi. Þúsundir manna hafa streymt til borgarinnar síðustu daga og öryggisgæsla hefur aldrei verið meiri. 15. september 2022 17:56
Katrín og Meghan heiðruðu drottninguna í minningarathöfninni Katrín prinsessa af Wales og Meghan Markle hertogaynja af Sussex heiðruðu minningu Elísabetar annarrar Bretadrottningar með skartgripavali sínu í minningarathöfn sem fór fram í Westminster Hall í gær. 15. september 2022 07:51