„Mér fannst fullkomlega löglegt mark tekið af okkur“ Andri Már Eggertsson skrifar 11. september 2022 16:17 Sigurður Ragnar var svekktur eftir 0-3 tap Vísir/Hulda Margrét Keflavík tapaði gegn Víkingi Reykjavík 0-3. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflvíkinga, var afar óánægður með dómara leiksins sem tók mark af Keflavík. „Mér fannst frammistaðan að mörgu leyti góð. Við fengum á okkur ódýr mörk og mér fannst Víkingur fá lítið af færum. Mér fannst tekið af okkur löglegt mark sem hafði mikil áhrif á leikinn. Mér fannst baráttan í liðinu góð og mér fannst úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir leik. Adam Árni Róbertsson skoraði beint úr hornspyrnu en brotið var á Ingvari Jónssyni, markverði Víkings, að mati dómarans og markið fékk ekki að standa. „Ég hef séð atvikið og mér fannst þetta fullkomlega löglegt mark og ég leyfi mér að hafa þá skoðun og svo geta aðrir dæmt um það. Við vorum einu marki undir á þessu augnabliki og það hefði gefið okkur mikið að jafna leikinn.“ „Við töpuðum leiknum 0-3 og við hefðum þurft að gera betur í fleiri atvikum en þarna fannst mér tekið af okkur löglegt mark.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi ekki tekist að skora þremur mörkum undir var Sigurður ánægður með síðari hálfleik. „Ég var ánægður með spilamennskuna í seinni hálfleik. Ég man ekki eftir því að Víkingur hafi fengið færi en það var erfitt að brjóta þá en mér fannst við spila vel og baráttan var góð,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson að lokum. Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira
„Mér fannst frammistaðan að mörgu leyti góð. Við fengum á okkur ódýr mörk og mér fannst Víkingur fá lítið af færum. Mér fannst tekið af okkur löglegt mark sem hafði mikil áhrif á leikinn. Mér fannst baráttan í liðinu góð og mér fannst úrslitin ekki gefa rétta mynd af leiknum,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson eftir leik. Adam Árni Róbertsson skoraði beint úr hornspyrnu en brotið var á Ingvari Jónssyni, markverði Víkings, að mati dómarans og markið fékk ekki að standa. „Ég hef séð atvikið og mér fannst þetta fullkomlega löglegt mark og ég leyfi mér að hafa þá skoðun og svo geta aðrir dæmt um það. Við vorum einu marki undir á þessu augnabliki og það hefði gefið okkur mikið að jafna leikinn.“ „Við töpuðum leiknum 0-3 og við hefðum þurft að gera betur í fleiri atvikum en þarna fannst mér tekið af okkur löglegt mark.“ Þrátt fyrir að Keflavík hafi ekki tekist að skora þremur mörkum undir var Sigurður ánægður með síðari hálfleik. „Ég var ánægður með spilamennskuna í seinni hálfleik. Ég man ekki eftir því að Víkingur hafi fengið færi en það var erfitt að brjóta þá en mér fannst við spila vel og baráttan var góð,“ sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson að lokum.
Keflavík ÍF Besta deild karla Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt „Vilja allir spila fyrir Man United“ Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Valur einum sigri frá úrslitum Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sjá meira