Við eigum rétt á að breyta verkalýðsfélaginu okkar Karla Barralaga Ocon skrifar 18. apríl 2022 10:00 English version below. Sem láglaunakona á Íslandi og Eflingarfélagi langar mig að skrifa nokkur orð um deilur í fjölmiðlum síðustu vikuna um breytingar í verkalýðsfélaginu okkar. Eins og stundum áður þá er fréttaflutningur mjög neikvæður og fullur af fordómum gegn forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur, okkar lýðræðislega kjörna formanni. Ég er þreytt á því að horfa upp á skynsamlegar og nauðsynlegar ákvarðanir Sólveigar, sem þjóna hagsmunum Eflingarfélaga, útmálaðar á bjagaðan hátt og grafið undan hennar stöðu. Hvernig getur það komið nokkrum á óvart að Sólveig og félagar hennar í stjórn Eflingar séu að gera stórar breytingar á félaginu? Þau lofuðu þessu í kosningabaráttunni í febrúar og þetta er ástæðan fyrir því að margir félagar - þar á meðal ég – kusu þau! Í mínum huga hefur það lengi verið augljóst að hlutirnir voru ekki í lagi á skrifstofu Eflingar. Sólveig fékk ofbeldishótun frá starfsmanni. Sumir starfsmenn tóku opinskáa afstöðu gegn Sólveigu og stuðningsfólki hennar, og gengu svo langt að skrifa um það greinar í blöðin og fara í viðtöl í fjölmiðlum. Þetta sæmir ekki þeirra hlutverki og truflar mig sem greiðandi félagsmann í Eflingu mjög mikið. Ég var furðu lostin þegar ég sá einn starfsmann lýsa því nýlega yfir í fjölmiðlaviðtali að hún “skuldaði mér ekki neitt” þar sem að ég kaus Sólveigu Önnu og B-listann. Miðað við það sem ég hef lesið um fyrirhugaðar breytingar á skrifstofu Eflingar þá líta þessar breytingar virkilega vel út. Þessar breytingar munu gera skrifstofuna að betri vinnustað, með betra skipulagi og skýrari vinnuskilyrðum. Ég skil til dæmis ekki hvernig það var ásættanlegt að greiða starfsfólki reglulega fasta yfirvinnu sem þau unnu ekki fyrir. Varðandi aðrar breytingar, þá er ég mjög ánægð og hrifin af þeirri hugmynd að hafa hámarkslaunabil milli hæstu og lægstu launa – þetta er mjög hugrökk ákvörðun sem mér finnst rétt og ég vona að aðrir vinnustaðir taki þetta upp, til dæmis minn. Að lokum vil ég segja að það hefur komið mér á óvart að sjá suma af leiðtogum íslensku verkalýðshreyfingarinnar koma með öfgakenndar neikvæðar yfirlýsingar um breytingar í félaginu okkar. Það er ekki hlutverk leiðtoga í öðrum stéttarfélögum eða samböndum að fordæma lýðræðislegar ákvarðanir forystu stéttarfélagsins míns. Ég krefst virðingar fyrir stéttarfélaginu mínu, fyrir okkar lýðræðislegu ákvörðunum og fyrir rétti forystu okkar til að grípa til aðgerða í þágu hagsmuna félagsfólks. Höfundur er láglaunakona af erlendum uppruna og félagi í Eflingu - stéttarfélagi We Have the Right to Make Changes to Our Union As a low wage worker in Iceland and member of Efling Union I would like to write some words about the disagreement that has been going on in the last week in the media about changes in our union. As has happened before, the reporting is very negative and prejudiced against the leadership of Sólveig Anna Jónsdóttur, our democratically elected chairperson. I am tired of seeing reasonable and necessary actions taken by Sólveig, in the interest of Efling members, being misrepresented and her authority undermined. How can anyone be surprised that Sólveig and her fellow board members are making big changes to the union? They promised this in the election campaign last February, and this is one of the reasons many members - such as myself - voted for them! To me, it has been very obvious for a long time that things were not okay in the Efling office. Sólveig received a violent threat from one staff member. Some of the staff were taking an open stance against Sólveig and her supporters, going so far as to write newspaper articles about it and giving interviews in the media. This is not appropriate for them, and very disturbing for me as a paying member of the union. I was also shocked to see one staff member recently declare in a media interview that she “owes me nothing” because I voted for Sólveig Anna and the B-list. From what I have read about the planned changes to the Efling office, it looks very good to me. The changes will make the office a better workplace, with better organization and clarity about the work conditions. For example, I do not understand how it was acceptable to pay the staff regular overtime hours which they did not actually work. As for the proposed changes, I am very impressed and happy with the idea to have a maximum proportion between highest and lowest wage – this is a very courageous decision which I think is right and I hope other workplaces will also adopt this, for example my own. Finally, I would like to say that I am surprised that some of the leaders of the Icelandic labor movement have been making extremely negative statements about changes in our union. It is not the role of leaders in other unions or confederations to condemn the democratic decisions of the leadership in my union. I demand respect for my union, for our democratic decision making, and for the right of our leadership to act in the interests of my fellow union members. The author is a low wage worker of foreign origin and member of Efling Union. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan Eflingar Kjaramál Stéttarfélög Mest lesið Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson Skoðun Er gervigreindarprestur trúlaus eða trúaður? Björgmundur Örn Guðmundsson Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Einkavæðing orkunnar, skattasniðganga og lífeyrissjóðir Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Er gervigreindarprestur trúlaus eða trúaður? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Skattaferðalandið Ísland Björn Ragnarsson skrifar Skoðun Til hamingju Víkingur Heiðar! Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Skoðun Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Skoðun Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Skoðun Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Skoðun Draghi-skýrslan og veikleikar Íslands Pawel Bartoszek skrifar Skoðun Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir,Hrafnhildur Bragadóttir skrifar Skoðun Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Skoðun Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Skoðun Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Skoðun Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Skoðun Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Sjá meira
English version below. Sem láglaunakona á Íslandi og Eflingarfélagi langar mig að skrifa nokkur orð um deilur í fjölmiðlum síðustu vikuna um breytingar í verkalýðsfélaginu okkar. Eins og stundum áður þá er fréttaflutningur mjög neikvæður og fullur af fordómum gegn forystu Sólveigar Önnu Jónsdóttur, okkar lýðræðislega kjörna formanni. Ég er þreytt á því að horfa upp á skynsamlegar og nauðsynlegar ákvarðanir Sólveigar, sem þjóna hagsmunum Eflingarfélaga, útmálaðar á bjagaðan hátt og grafið undan hennar stöðu. Hvernig getur það komið nokkrum á óvart að Sólveig og félagar hennar í stjórn Eflingar séu að gera stórar breytingar á félaginu? Þau lofuðu þessu í kosningabaráttunni í febrúar og þetta er ástæðan fyrir því að margir félagar - þar á meðal ég – kusu þau! Í mínum huga hefur það lengi verið augljóst að hlutirnir voru ekki í lagi á skrifstofu Eflingar. Sólveig fékk ofbeldishótun frá starfsmanni. Sumir starfsmenn tóku opinskáa afstöðu gegn Sólveigu og stuðningsfólki hennar, og gengu svo langt að skrifa um það greinar í blöðin og fara í viðtöl í fjölmiðlum. Þetta sæmir ekki þeirra hlutverki og truflar mig sem greiðandi félagsmann í Eflingu mjög mikið. Ég var furðu lostin þegar ég sá einn starfsmann lýsa því nýlega yfir í fjölmiðlaviðtali að hún “skuldaði mér ekki neitt” þar sem að ég kaus Sólveigu Önnu og B-listann. Miðað við það sem ég hef lesið um fyrirhugaðar breytingar á skrifstofu Eflingar þá líta þessar breytingar virkilega vel út. Þessar breytingar munu gera skrifstofuna að betri vinnustað, með betra skipulagi og skýrari vinnuskilyrðum. Ég skil til dæmis ekki hvernig það var ásættanlegt að greiða starfsfólki reglulega fasta yfirvinnu sem þau unnu ekki fyrir. Varðandi aðrar breytingar, þá er ég mjög ánægð og hrifin af þeirri hugmynd að hafa hámarkslaunabil milli hæstu og lægstu launa – þetta er mjög hugrökk ákvörðun sem mér finnst rétt og ég vona að aðrir vinnustaðir taki þetta upp, til dæmis minn. Að lokum vil ég segja að það hefur komið mér á óvart að sjá suma af leiðtogum íslensku verkalýðshreyfingarinnar koma með öfgakenndar neikvæðar yfirlýsingar um breytingar í félaginu okkar. Það er ekki hlutverk leiðtoga í öðrum stéttarfélögum eða samböndum að fordæma lýðræðislegar ákvarðanir forystu stéttarfélagsins míns. Ég krefst virðingar fyrir stéttarfélaginu mínu, fyrir okkar lýðræðislegu ákvörðunum og fyrir rétti forystu okkar til að grípa til aðgerða í þágu hagsmuna félagsfólks. Höfundur er láglaunakona af erlendum uppruna og félagi í Eflingu - stéttarfélagi We Have the Right to Make Changes to Our Union As a low wage worker in Iceland and member of Efling Union I would like to write some words about the disagreement that has been going on in the last week in the media about changes in our union. As has happened before, the reporting is very negative and prejudiced against the leadership of Sólveig Anna Jónsdóttur, our democratically elected chairperson. I am tired of seeing reasonable and necessary actions taken by Sólveig, in the interest of Efling members, being misrepresented and her authority undermined. How can anyone be surprised that Sólveig and her fellow board members are making big changes to the union? They promised this in the election campaign last February, and this is one of the reasons many members - such as myself - voted for them! To me, it has been very obvious for a long time that things were not okay in the Efling office. Sólveig received a violent threat from one staff member. Some of the staff were taking an open stance against Sólveig and her supporters, going so far as to write newspaper articles about it and giving interviews in the media. This is not appropriate for them, and very disturbing for me as a paying member of the union. I was also shocked to see one staff member recently declare in a media interview that she “owes me nothing” because I voted for Sólveig Anna and the B-list. From what I have read about the planned changes to the Efling office, it looks very good to me. The changes will make the office a better workplace, with better organization and clarity about the work conditions. For example, I do not understand how it was acceptable to pay the staff regular overtime hours which they did not actually work. As for the proposed changes, I am very impressed and happy with the idea to have a maximum proportion between highest and lowest wage – this is a very courageous decision which I think is right and I hope other workplaces will also adopt this, for example my own. Finally, I would like to say that I am surprised that some of the leaders of the Icelandic labor movement have been making extremely negative statements about changes in our union. It is not the role of leaders in other unions or confederations to condemn the democratic decisions of the leadership in my union. I demand respect for my union, for our democratic decision making, and for the right of our leadership to act in the interests of my fellow union members. The author is a low wage worker of foreign origin and member of Efling Union.
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Skoðun Sjálfbærni með í för – Vegagerðin stígur skref í átt að loftslagsvænni framkvæmdum Hólmfríður Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar
Skoðun Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar
Skoðun Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar
Skoðun Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun