Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 9. nóvember 2021 20:08 Malala og Asser gengu í það heilaga í dag. Instagram Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. „Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“ Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira
„Dagurinn í dag er stór í mínu lífi. Við Asser gengum í það heilaga. Við héldum upp á þetta við litla athöfn heima í Birmingham með fjölskyldum okkar. Sendið okkur bænir ykkar. Við erum spennt að ganga saman á þeirri vegferð sem er framundan,“ skrifaði Malala í Instagram-færslunni. Malala, sem er sú yngsta til að fá friðarverðlaun Nóbels í heiminum, lýsti efasemdum sínum um hjónaband í viðtali við breska Vogue í júlí á þessu ári. Þar sagði hún að hún hafi eitt sinn ekki skilið hvers vegna fólk þyrfti að ganga í hjónaband. View this post on Instagram A post shared by Malala (@malala) „Ef þú vilt endilega hafa manneskjuna í lífi þínu hvers vegna þarftu að skrifa undir einhverja pappíra, af hverju getur fólk ekki bara verið saman? Þegar ég velti þessu upp sagði mamma mér að ég ætti ekki að tala svona. Hjónaband væri fallegt.“ Malala hélt áfram og sagði að eftir því sem leið á árin og hún hafi fylgst með vinum sínum úr háskóla finna sér maka hafi viðhorf hennar breyst. „Meira að segja á öðru ári í háskólanum hugsaði ég með mér „Ég mun aldrei giftast, ég mun aldrei eignast börn - ætla bara að vinna mína vinnu. Ég verð hamingjusöm og bý með fjölskyldunni minni að eilífu.“ Ég áttaði mig ekki á að þú breytist sem manneskja og dafnar.“
Ástin og lífið Tímamót Pakistan Bretland Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Sjá meira