Tímamót

Fréttamynd

Eignuðust „risa­stóran“ dreng

Knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson og kærastan hans, Sylvía Rós fyrrverandi flugfreyja Play, eignuðust dreng þann 11. október síðastliðinn. Parið greinir frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

„Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“

„Við erum mjög gott teymi og samstíga í flest öllu sem við gerum, en það er lykillinn að góðu sambandi að mínu mati,“ segir Eva Mey Guðmundsdóttir,læknir og plötusnúður, þegar hún er spurð hvernig hún myndi lýsa sambandi sínu og kærastans, Péturs Tryggva Péturssonar, læknanema og íþróttamanns.

Lífið
Fréttamynd

Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu

Það var líf og fjör á Tapas Barnum síðastliðið miðvikudagskvöld þegar staðurinn fagnaði tuttugu og fimm ára afmæli sínu með glæsilegri veislu. Lifandi tónlist, sangríur og dansandi senjorítur settu suðrænan svip á kvöldið.

Lífið
Fréttamynd

Heiður Ósk og Davíð keyptu par­hús í Hafnar­firði

Heiður Ósk Eggertsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Reykjavík Makeup School, og Davíð Rúnar Bjarnason, landsliðsþjálfari í hnefaleikum og skipuleggjandi IceBox, hafa fest kaup á 230 fermetra parhúsi í Setberginu í Hafnarfirði. Kaupverðið nam 132 milljónum króna.

Lífið
Fréttamynd

Sjáðu-hjónin kunna að halda partý

Hjónin Gylfi Björnsson og Anna Þóra Björnsdóttir héldu glæsilega tónlistarveislu í Háskólabíói síðastliðið mánudagskvöld í tilefni 30 ára afmælis gleraugnaverslunarinnar Sjáðu.

Lífið
Fréttamynd

Til­kynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd

Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir, stofnandi sjálfseignarstofnunar Trés lífsins, hefur tilkynnt um endalok hennar. Hún hafi barist fyrir Tré lífsins í mörg ár en ákvörðunin ekki verið í hennar höndum.

Lífið
Fréttamynd

Silja Rós og Magnús eiga von á dreng

Leikkonan, handritshöfundurinn og söngkonan Silja Rós Ragnarsdóttir og unnusti hennar, Magnús Orri Dagsson tónskáld, eiga von á dreng í lok desember. Frá þessu greina þau í sameiginlegri færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Til þeirra sem fagna Doktornum!

Síðustu misseri hef ég velt fyrir mér hversu mikil áhrif einn einstaklingur þarf að hafa til þess að ártal sé miðað við fæðingu þess einstaklings, líkt og í tilfelli Jesú Krists.

Skoðun
Fréttamynd

„Hálfur ára­tugur með þér my love“

Tónlistarkonan Elísabet Ormslev og Sindri Þór Kárason, hljóðvinnslumaður hjá Saga Film, fögnuðu hálfum áratug saman á dögunum. Frá þessu greinir Elísabet í færslu á Instagram.

Lífið
Fréttamynd

Trú­lofuðu sig í lax­veiði

Inga Lind Karlsdóttir, framleiðandi og einn eigandi Skot Productions, og Sigurður Viðarsson, framkvæmdastjóri Aparta á Íslandi, eru trúlofuð eftir rúmlega árs samband.

Lífið
Fréttamynd

Stjörnulífið: „Mesta milf Ís­lands“

Stórafmæli, tónleikar og árshátíðarferðir voru áberandi í vikunni sem leið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, fagnaði sextugsafmæli sínu í Hlöðunni á Álftanesi með glæsilegri veislu þar sem vinkonur hennar og þingkonurnar Kristrún Frostadóttir og Inga Sæland komu henni á óvart og tóku lagið The Best með Tinu Turner.

Lífið
Fréttamynd

Ragn­hildur tekur við Kveik

Ragnhildur Þrastardóttir, fréttastjóri á Heimildinni, hefur verið ráðin ritstjóri Kveiks og mun hefja störf um miðjan október. Hún segist þó munu sakna Heimildarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Kalla ráð­herra og for­stjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd

Jens Garðar Helgason, þingmaður Sjálfstæðisflokks, situr í samgöngunefnd og á von á því að nefndin muni strax í næstu viku, að lokinni kjördæmaviku, kalla ráðherra og forstjóra undirstofnanna á fund sinn. Hann segir þrotið hafa komið sér í opna skjöldu. Hann fór yfir gjaldþrot Play í Bítinu á Bylgjunni.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leik lokið hjá Play

Play varð þriðja íslenska lágfargjaldaflugfélagið sem hverfur af sviðinu á rúmum áratug. Líkt og þegar forveri þess Wow air fór í þrot fyrir sex árum eru fórnarlömbin hundruð starfsmanna sem missa vinnuna og þúsundir farþega sem eru standaglópar eða sitja eftir með sárt ennið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Fann­ey og Teitur orðin þriggja barna for­eldrar

Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markarðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, eru orðin þriggja barna foreldrar. Hjónin eignuðust stúlku síðastliðinn sunnudag.

Lífið
Fréttamynd

Ung, upp­rennandi og sjóð­heit stjarna á lausu

Hinn ungi og sjarmerandi leikari Mikael Emil Kaaber er nýlega orðinn einhleypur. Leiðir hans og Svölu Davíðsdóttur skildu í vor eftir fjögurra ára samband. Á sama tíma hefur ferill Mikaels verið á hraðri uppleið, því hann hefur fengið hvert hlutverkið á fætur öðru – nú síðast burðarhlutverk í söngleiknum Moulin Rouge.

Lífið
Fréttamynd

Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni

Útvarpsmaðurinn Egill Ploder Ottósson og sambýliskona hans Thelma Gunnarsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá Embla Medical, eiga von á sínu öðru barni í byrjun næsta árs. Parið greinir frá gleðitíðindunum í færslu á samfélagsmiðlum.

Lífið
Fréttamynd

Ást­fangin á ný

Þorsteinn Einarsson, söngvari og gítarleikari í Hjálmum, og tónlistarkonan Sigríður Eyþórsdóttir eru byrjuð aftur saman. Þau kynntust fyrst árið 2004, eignuðust tvö börn saman og giftu sig en leiðir skildu fyrir mörgum árum síðan.

Lífið
Fréttamynd

Opnar stað í anda Kaffi Vest í Foss­voginum

Parið Auðunn Blöndal og Rakel Þormarsdóttir hyggjast opna veitingastað á neðri hæð verslunarkjarnans Grímsbæjar. Hjónin hafa verið með hugmyndina í maganum lengi en þurft að bíða eftir réttu staðsetningunni. Hvorki er um sportbar né skemmtistað að ræða heldur notalegan hverfisstað.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu

Fjölmiðlamaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er kallaður, og Jóhanna Katrín Guðnadóttir hárgreiðslukona eru farin í sundur eftir tuttugu og fjögurra ár samband. Mbl.is greindi fyrst frá.

Lífið