Helmingi minni sykur í Pepsí árið 2030 Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2021 10:25 Við lok þessa áratugar gæti verið helmingi minni sykur í Pepsí en nú er. Vísir/Getty Gosdrykkjaframleiðandinn Pepsí ætlar að minnka verulega sykur sem bætt er í drykki fyrirtækisins sem eru seldir í ríkjum Evrópusambandsins á þessum áratug. Stefnan er að minnka sykurmagnið um fjórðung fyrir 2025 og um helming fyrir 2030. Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum. Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum.
Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Viðskipti innlent Samið um norðlenska forgangsorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent