Helmingi minni sykur í Pepsí árið 2030 Kjartan Kjartansson skrifar 1. júlí 2021 10:25 Við lok þessa áratugar gæti verið helmingi minni sykur í Pepsí en nú er. Vísir/Getty Gosdrykkjaframleiðandinn Pepsí ætlar að minnka verulega sykur sem bætt er í drykki fyrirtækisins sem eru seldir í ríkjum Evrópusambandsins á þessum áratug. Stefnan er að minnka sykurmagnið um fjórðung fyrir 2025 og um helming fyrir 2030. Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum. Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Reuters-fréttastofan segir að PepsiCo ætli að breyta uppskriftum drykkja eins og Pepsí, 7Up og Lipton-ístes og skipta hluta sykursins út fyrir hitaeiningasnauð sætuefni. Þá ætlar fyrirtækið að auka framboð á heilsusamlegra snakki eins og poppkorni og kartöfluflögum. Gosdrykkjaframleiðendur hafa verið undir þrýstingi um að minnka sykur í vörum sínum. Í Evrópu sérstaklega hafa mörg ríki komið á sykurskatti á sykraða gosdrykki, ávaxtasafa og bragðbætt sódavatn til að bregðast við heibrigðivanda og offitu. Silviu Popovici, forstjóri PepsiCo í Evrópu, segir að nærri því einn af hverjum þremur drykkjum sem fyrirtækið selur í álfunni sé nú þegar sykurlaus. Fyrirtækið telji að sú þróun eigi eftir að halda áfram. UNESDA, samband evrópskra gosdrykkjaframleiðenda, segjast ætla að draga úr sykurmagni í drykkjum um 10%. Þegar það næst mun sykurmagn í gosdrykkjum hafa minnkað um þriðjung á tveimur áratugum.
Gosdrykkir Neytendur Heilbrigðismál Mest lesið Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Kannast ekki við hafa tekið lán að nóttu til en þarf að borga Neytendur Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Viðskipti innlent Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Viðskipti erlent Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Atvinnulíf Tvö apótek sögðu pass við verðlagseftirlitið Neytendur Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira