Nadine fer til Play Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júní 2021 10:02 Nadine Guðrún Yaghi hefur starfað sem fréttamaður undanfarin sjö ár. Hún færir sig nú yfir í flugbransann. Vísir/Vilhelm Nadine Guðrún Yaghi fréttamaður á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni hefur ráðið sig til flugfélagsins Play sem samskiptastjóri fyrirtækisins. Hún hættir störfum á fréttastofunni í sumar. Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins. Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Undanfarin ár hefur Nadine vakið athygli fyrir rannsóknarverkefni, einkum í fréttaskýringaþættinum Kompás. Nadine fékk blaðamannaverðlaunin fyrir rannsóknarblaðamennsku í mars á þessu ári fyrir að afhjúpa „umfangsmikil og afdrifarík mistök sem gerð voru við greiningu á leghálssýnum hjá Leitarstöð Krabbameinsfélagsins,“ eins og sagði í umsögn dómnefndar. Nadine var sömuleiðis hluti af Kompás-teyminu sem fékk blaðamannaverðlaunin fyrir viðtal ársins árið áður. Hún er lögfræðingur að mennt og hefur unnið sem fréttamaður í tæp sjö ár. „Nadine hefur sem fréttamaður komið upp um mál sem hafa skipt miklu fyrir samfélagið. Hún hefur í störfum sínum sýnt fram á mikilvægi fjölmiðla við að koma upplýsingum á framfæri við almenning, oft í andstöðu við þá sem vilja að þær fari leynt,“ segir Þórir Guðmundsson ritstjóri fréttastofunnar. „Við á fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar munum sakna Nadine en jafnframt þakka ég henni fyrir afbragðssamstarf og óska hanni velfarnaðar í nýju starfi,“ segir Þórir. „Nadine mun á þeim tíma sem hún á eftir á fréttastofunni að sjálfsögðu ekki taka að sér fréttamál sem varða Play, samkeppnisaðila þess eða ferðalög til útlanda yfirleitt.“ Hjá Play mun Nadine leiða verkefni á sviði almannatengsla og bera ábyrgð á því að móta samskiptastefnu fyrirtækisins, að sögn Play. Þá vinnur hún að fjárfestatengslum og markaðsherferðum félagsins.
Vistaskipti Ferðamennska á Íslandi Fjölmiðlar Play Fréttir af flugi Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira